Ný spjaldtölva frá Google og Samsung 22. október 2012 13:41 Hugo Barra, stjórnandi vöruþróunar hjá Android. MYND/AFP Talið er að tæknifyrirtækin Google og Samsung muni kynna nýja spjaldtölvu seinna í þessum mánuði. Tölvan verður að öllum líkindum hluti af Nexus vörulínunni sem fyrirtækin hafa þróað síðustu ár. Líklegt þykir að snertiskjár spjaldtölvunnar verði tíu tommur að stærð með 2560 x 1600 upplausn. Þannig verður skjárinn með hátt í 300 punkta upplausn sem er töluvert hærri upplausn en Apple býður upp á á nýjustu iPad-spjaldtölvunni. Google hefur ekki viljað tjá sig um spjaldtölvuna. Þannig er lítið sem ekkert vitað um tækjakost hennar eða fyrirhugað verð. Þá er talið að spjaldtölvan verði knúin af uppfærðu stýrikerfi Google, Android 4.2. Óvíst er hvort að stýrikerfið verði kynnt sem ný vara eða uppfærsla á núverandi kynslóð Android-stýrikerfisins, Jelly Bean. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Talið er að tæknifyrirtækin Google og Samsung muni kynna nýja spjaldtölvu seinna í þessum mánuði. Tölvan verður að öllum líkindum hluti af Nexus vörulínunni sem fyrirtækin hafa þróað síðustu ár. Líklegt þykir að snertiskjár spjaldtölvunnar verði tíu tommur að stærð með 2560 x 1600 upplausn. Þannig verður skjárinn með hátt í 300 punkta upplausn sem er töluvert hærri upplausn en Apple býður upp á á nýjustu iPad-spjaldtölvunni. Google hefur ekki viljað tjá sig um spjaldtölvuna. Þannig er lítið sem ekkert vitað um tækjakost hennar eða fyrirhugað verð. Þá er talið að spjaldtölvan verði knúin af uppfærðu stýrikerfi Google, Android 4.2. Óvíst er hvort að stýrikerfið verði kynnt sem ný vara eða uppfærsla á núverandi kynslóð Android-stýrikerfisins, Jelly Bean.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira