Þrjú hundruð tillögur um nýtt nafn á Ísland BBI skrifar 18. september 2012 10:23 Tillögurnar hrannast inn. Mynd/ vefur Íslandsstofu Íslandsstofu er ekki í nöp við nafnið Ísland þó efnt hafi verið til samkeppni um annað nafn á landið. Ísland er í senn nafn sem fólki þykir vænt um og dýrmætt vörumerki. Nafnasamkeppninni er hins vegar beint að ferðamönnum og miðar að því að vekja umræðu um Ísland á erlendri grundu. „Það stendur alls ekki til að breyta nafninu á landinu eða fara að kynna það undir nýju nafni," segir Sveinn Birkir Björnsson, verkefnisstjóri hjá Íslandsstofu. „Við erum bara að leika okkur með hugmyndina „hvað ef ...". Við erum hér með land sem heitir Ísland. Nafnið er kannski ekkert rosalega lýsandi fyrir landið sjálft. Hvað ef þú fengir tækifæri til að nefna það upp á nýtt. Hvernig myndi fólk lýsa tilfinningum sínum til landsins í einu orði," segir Sveinn. Samkeppni Íslandsstofu hófst fyrir helgi. Undirtektirnar hafa ekki látið á sér standa og bara yfir helgina hafa um þrjú hundruð tillögur skilað sér inn á vef Íslandsstofu. Þar er tillagan Niceland einna algengust.Fleiri tillögur.Mynd/vefur ÍslandsstofuSveinn útskýrir að uppsetningin á öllum hugmyndunum byggi á nafninu Ísland. Þannig verða hugmyndirnar t.d. orðaðar í þessum dúr: Iceland is my Niceland. „Þannig að nafnið Ísland verður alltaf í forgrunni," segir Sveinn. „Og þetta er fyrst og fremst landkynning fyrir Ísland." Nokkrar bestu tillögurnar verða notaðar á plaköt í vetur meðan samkeppnin stendur yfir, fyrst og fremst til að kynna sjálfan leikinn. Þegar upp verður staðið mun ein tillagan verða valin sem sú besta. Hún verður þó ekki notuð framvegis í markaðsstarf fyrir landið. „Samkeppnin snýst um að hafa gaman og skapa umræðu en ekki finna nýtt nafn fyrir landið okkar," segir Sveinn. Tengdar fréttir Ísland þykir ekki nógu gott nafn Íslandsstofa stendur nú fyrir samkeppni um nýtt og betra nafn fyrir Ísland. Forsvarsmenn markaðsherferðarinnar Inspired by Iceland áttuðu sig á mikilvægi þess að endurnefna landið þegar um 10 þúsund manns viðruðu þær skoðanir á samfélagsmiðlum í sumar að "Ísland" væri ekki nógu lýsandi nafn fyrir landið. 17. september 2012 15:52 "Niceland" líklegt til sigurs í samkeppni Inspired by Iceland "Við vildum fá ferðamenn til að lýsa þeim tilfinningum sem þeir bera til Íslands," segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðukona hjá Íslandsstofu sem nú stendur fyrir samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland. 17. september 2012 22:30 Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Íslandsstofu er ekki í nöp við nafnið Ísland þó efnt hafi verið til samkeppni um annað nafn á landið. Ísland er í senn nafn sem fólki þykir vænt um og dýrmætt vörumerki. Nafnasamkeppninni er hins vegar beint að ferðamönnum og miðar að því að vekja umræðu um Ísland á erlendri grundu. „Það stendur alls ekki til að breyta nafninu á landinu eða fara að kynna það undir nýju nafni," segir Sveinn Birkir Björnsson, verkefnisstjóri hjá Íslandsstofu. „Við erum bara að leika okkur með hugmyndina „hvað ef ...". Við erum hér með land sem heitir Ísland. Nafnið er kannski ekkert rosalega lýsandi fyrir landið sjálft. Hvað ef þú fengir tækifæri til að nefna það upp á nýtt. Hvernig myndi fólk lýsa tilfinningum sínum til landsins í einu orði," segir Sveinn. Samkeppni Íslandsstofu hófst fyrir helgi. Undirtektirnar hafa ekki látið á sér standa og bara yfir helgina hafa um þrjú hundruð tillögur skilað sér inn á vef Íslandsstofu. Þar er tillagan Niceland einna algengust.Fleiri tillögur.Mynd/vefur ÍslandsstofuSveinn útskýrir að uppsetningin á öllum hugmyndunum byggi á nafninu Ísland. Þannig verða hugmyndirnar t.d. orðaðar í þessum dúr: Iceland is my Niceland. „Þannig að nafnið Ísland verður alltaf í forgrunni," segir Sveinn. „Og þetta er fyrst og fremst landkynning fyrir Ísland." Nokkrar bestu tillögurnar verða notaðar á plaköt í vetur meðan samkeppnin stendur yfir, fyrst og fremst til að kynna sjálfan leikinn. Þegar upp verður staðið mun ein tillagan verða valin sem sú besta. Hún verður þó ekki notuð framvegis í markaðsstarf fyrir landið. „Samkeppnin snýst um að hafa gaman og skapa umræðu en ekki finna nýtt nafn fyrir landið okkar," segir Sveinn.
Tengdar fréttir Ísland þykir ekki nógu gott nafn Íslandsstofa stendur nú fyrir samkeppni um nýtt og betra nafn fyrir Ísland. Forsvarsmenn markaðsherferðarinnar Inspired by Iceland áttuðu sig á mikilvægi þess að endurnefna landið þegar um 10 þúsund manns viðruðu þær skoðanir á samfélagsmiðlum í sumar að "Ísland" væri ekki nógu lýsandi nafn fyrir landið. 17. september 2012 15:52 "Niceland" líklegt til sigurs í samkeppni Inspired by Iceland "Við vildum fá ferðamenn til að lýsa þeim tilfinningum sem þeir bera til Íslands," segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðukona hjá Íslandsstofu sem nú stendur fyrir samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland. 17. september 2012 22:30 Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Sjá meira
Ísland þykir ekki nógu gott nafn Íslandsstofa stendur nú fyrir samkeppni um nýtt og betra nafn fyrir Ísland. Forsvarsmenn markaðsherferðarinnar Inspired by Iceland áttuðu sig á mikilvægi þess að endurnefna landið þegar um 10 þúsund manns viðruðu þær skoðanir á samfélagsmiðlum í sumar að "Ísland" væri ekki nógu lýsandi nafn fyrir landið. 17. september 2012 15:52
"Niceland" líklegt til sigurs í samkeppni Inspired by Iceland "Við vildum fá ferðamenn til að lýsa þeim tilfinningum sem þeir bera til Íslands," segir Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðukona hjá Íslandsstofu sem nú stendur fyrir samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland. 17. september 2012 22:30