Fólk hendir sér í dansinn 27. október 2012 13:00 Allir dansa Hópurinn Choreography Reykjavík skipuleggur Lunch Beat. Hér sjást Hrafnhildur Einarsdóttir, Clara Folenius, Ásgerður Gunnarsdóttir og Alexander Roberts.Fréttablaðið/pjetur Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is Lífið Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lunch Beat hófst í Svíþjóð fyrir tveimur árum þegar hópur fólks ákvað að hittast eitt hádegi og dansa. Þetta vatt síðar upp á sig og nú hefur viðburðurinn verið haldinn víða um heim. Listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival skipulögðu fyrstu þrjú skiptin en eftir það tók hópurinn Choreography Reykjavík við keflinu. „Við höfum skipulagt síðustu tvö skipti og þau voru vel sótt. Það er alls konar fólk sem mætir og hendir sér strax út í dansinn," segir Ásgerður Gunnarsdóttir, einn af meðlimum Choreography Reykjavík. Hópurinn býður einnig upp á léttan hádegismat fyrir dansarana. „Plötusnúðarnir hafa talað um hvað þeim þyki þetta gaman því þarna myndast allt öðruvísi stemning en um helgar. Þarna er fólk saman komið til að hlusta, dansa og virkilega njóta sín." Ásgerður segir að ekki fari mikill tími í að skipuleggja viðburðinn því flestir séu boðnir og búnir til að leggja hópnum lið. „Flestir taka vel í þetta, bæði plötusnúðarnir og eigendur skemmtistaðanna. Sjálfum finnst okkur þetta gefandi, fallegt og gaman að standa í þessu." Næsta Lunch Beat fer fram 1. nóvember á Hemma og Valda. sara@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira