Handbolti

Óvissa um þátttöku lykilmanns Ungverja

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Laszlo Nagy.
Laszlo Nagy. Nordicphotos/Getty
Ekki liggur ljóst fyrir hvort stórskyttan Laszlo Nagy geti leikið með landsliði Ungverja á Evrópumótinu í Danmörku í janúar.

Nagy á við meiðsli á hné að stríða en er þó í 22 manna leikmannahópnum sem þjálfarinn Lajos Mocasi tilkynnti á dögunum. Mocasi ætlar ekki að tilkynna sextán manna hóp sinn fyrr en rétt fyrir Evrópumótið.

Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli í Danmörku ásamt Noregi og Spáni.

Leikmannahópur Ungverja:

Roland Mikler (Pick Szeged)

Péter Tatai (Pick Szeged)

Márton Székely (Balatonfüred)

Péter Gulyás (MKB-MVM Veszprém)

Gergely Harsányi (Grundfos Tatabánya)

Gábor Szalafai (B.Braun Gyöngyös)

Gábor Ancsin (Pick Szeged)

Tamás Mocsai (Hannover-Burgdorf)

László Nagy (MKB-MVM Veszprém)

Gábor Császár (PSG Handball)

Máté Lékai (Celje)

Bence Bánhidi (Balatonfüred)

Timuzsin Schuch (MKB-MVM Veszprém)

Szabolcs Szöllősi (Csurgó)

Szabolcs Zubai (Pick Szeged)

Ferenc Ilyés (Pick Szeged)

Kornél Nagy (Dunkerque)

Barna Putics (VfL Gummersbach)

Bence Zdolik (Balatonfüred)

Gergő Iváncsik (MKB-MVM Veszprém)

Attila Vadkerti (Pick Szeged)

Milán Varsandán (B.Braun Gyöngyös)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×