Ömurlegur ósiður sem þarf að útrýma Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2013 15:29 Jón hvetur borgarbúa til að leggja löglega. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, vandar þeim ekki kveðjurnar sem leggja ökutækjum sínum uppi á gangstéttum borgarinnar. "Þetta er alveg yfirgengilegt og myndi ekki líðast í nokkurri borg," segir borgarstjórinn, en á mánudag greindi Vísir frá strembinni gönguferð mæðgna í Reykjavík. Í göngunni þurfti móðirin í fjórgang að fara með hjólastóla dætra sinna út á akbrautir vegna bifreiða sem lagt var uppi á gangstéttum. „Ef þú myndir leggja bílnum þínum uppi á gangstétt í Kaupmannahöfn og skilja hann eftir, væri búið að draga hann í burtu tíu mínútum seinna." Jón segir borgaryfirvöld hafa óskað eftir því við innanríkisráðuneytið að Bílastæðasjóður fái heimild til að láta fjarlægja ökutæki sem lagt er ólöglega, og sérstaklega þeim ökutækjum sem lagt er uppi á gangstéttum. „Það þarf ekki lögreglumann til að vega og meta það hvort bíl sem er ólöglega lagt uppi á gangstétt sé ólöglega lagt uppi á gangstétt," segir Jón, en hann hefur undanfarið gengið með spjöld í vasanum sem hann hikar ekki við að láta undir rúðuþurrkur stöðubrotafólks. „Við létum útbúa spjöld í samstarfi við Blindrafélagið, Öryrkjabandalagið og Félag eldri borgara, sem hægt er að fá hjá borginni og setja undir rúðuþurrkur bíla. Á þeim stendur: „Þú hefur lagt bílnum þínum þannig að hann hindrar aðgengi blindra, fatlaðra og annarra gangandi vegfarenda. Sýndu tillitsemi - legðu löglega," og ég hef séð þetta bera árangur." Jón segir borgaryfirvöld þó óska eftir skilvirkari leið við að fá ökutæki fjarlægð, og enn hafa bílastæðaverðir borgarinnar enga heimild til þess að láta draga bifreiðar á brott. Hann biðlar því til ökumanna að láta af þessari hegðun. „Ég vil bara hvetja alla þá sem leggja ólöglega til þess að íhuga hvað það hefur leiðinlegar, og jafnvel skaðlegar afleiðingar fyrir aðra í för með sér. Þetta er ömurlegur ósiður sem þarf að útrýma hér." Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, vandar þeim ekki kveðjurnar sem leggja ökutækjum sínum uppi á gangstéttum borgarinnar. "Þetta er alveg yfirgengilegt og myndi ekki líðast í nokkurri borg," segir borgarstjórinn, en á mánudag greindi Vísir frá strembinni gönguferð mæðgna í Reykjavík. Í göngunni þurfti móðirin í fjórgang að fara með hjólastóla dætra sinna út á akbrautir vegna bifreiða sem lagt var uppi á gangstéttum. „Ef þú myndir leggja bílnum þínum uppi á gangstétt í Kaupmannahöfn og skilja hann eftir, væri búið að draga hann í burtu tíu mínútum seinna." Jón segir borgaryfirvöld hafa óskað eftir því við innanríkisráðuneytið að Bílastæðasjóður fái heimild til að láta fjarlægja ökutæki sem lagt er ólöglega, og sérstaklega þeim ökutækjum sem lagt er uppi á gangstéttum. „Það þarf ekki lögreglumann til að vega og meta það hvort bíl sem er ólöglega lagt uppi á gangstétt sé ólöglega lagt uppi á gangstétt," segir Jón, en hann hefur undanfarið gengið með spjöld í vasanum sem hann hikar ekki við að láta undir rúðuþurrkur stöðubrotafólks. „Við létum útbúa spjöld í samstarfi við Blindrafélagið, Öryrkjabandalagið og Félag eldri borgara, sem hægt er að fá hjá borginni og setja undir rúðuþurrkur bíla. Á þeim stendur: „Þú hefur lagt bílnum þínum þannig að hann hindrar aðgengi blindra, fatlaðra og annarra gangandi vegfarenda. Sýndu tillitsemi - legðu löglega," og ég hef séð þetta bera árangur." Jón segir borgaryfirvöld þó óska eftir skilvirkari leið við að fá ökutæki fjarlægð, og enn hafa bílastæðaverðir borgarinnar enga heimild til þess að láta draga bifreiðar á brott. Hann biðlar því til ökumanna að láta af þessari hegðun. „Ég vil bara hvetja alla þá sem leggja ólöglega til þess að íhuga hvað það hefur leiðinlegar, og jafnvel skaðlegar afleiðingar fyrir aðra í för með sér. Þetta er ömurlegur ósiður sem þarf að útrýma hér."
Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent