NBA: Lebron með stórleik í sigri á OKC - Clippers burstaði Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2013 09:00 LeBron James og Dwyane Wade fagna í nótt. Mynd/AP LeBron James hitti "bara" úr 58 prósent skota sinna í nótt og gat því ekki bætt við metið sitt (30 stig og 60 prósent skotnýting í sex leikjum í röð) en það var samt ekki mikið hægt að kvarta yfir frammistöðu hans. Los Angeles Clippers fór afar létt með nágrana sína í Los Angeles Lakers í hinum leik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir Stjörnuhelgina sem er framundan.LeBron James var með 39 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 110-100 útisigur á Oklahoma City Thunder. James hitti úr 14 af 24 skotum sínum og hefði haldið metinu gangandi ef hann hefði annaðhvort hitt úr síðasta skotinu eða sleppt því að taka það. Þá var mínúta eftir af leiknum og Miami tíu stigum yfir. Chris Bosh var með 20 stig og 12 fráköst og Dwyane Wade bætti við 13 stigum og 8 stoðsendingum í þessum sjötta sigri Miami í röð á Oklahoma City Thunder. Miami vann fjóra síðustu leikina í lokaúrslitunum síðasta sumar og vann síðan báða deildarleiki liðanna í vetur. Kevin Durant skoraði 40 stig og tók 8 fráköst en hann klikkaði á fyrstu sjö skotum sínum í leiknum á meðan Miami náði góðri forystu í upphafi leiks. Russell Westbrook var með 26 stig og 10 stoðsendingar.Chris Paul skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 125-101 sigur á Los Angeles Lakers. Blake Griffin skoraði 18 af 22 stigum sínum strax í fyrsta leikhlutanum sem Clippers-liðið vann 31-17. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Clippers og setti niður fimm þrista. Þetta er í fyrsta sinn í tuttugu ár sem Los Angeles Clippers vinnur þrjá leiki á móti Lakers á einu tímabili. Kobe Bryant var með 20 stig og 11 stoðsendingar hjá Lakers.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Miami Heat 100-110 Los Angeles Lakers - Los Angeles Clippers 101-125 NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
LeBron James hitti "bara" úr 58 prósent skota sinna í nótt og gat því ekki bætt við metið sitt (30 stig og 60 prósent skotnýting í sex leikjum í röð) en það var samt ekki mikið hægt að kvarta yfir frammistöðu hans. Los Angeles Clippers fór afar létt með nágrana sína í Los Angeles Lakers í hinum leik næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir Stjörnuhelgina sem er framundan.LeBron James var með 39 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Miami Heat vann 110-100 útisigur á Oklahoma City Thunder. James hitti úr 14 af 24 skotum sínum og hefði haldið metinu gangandi ef hann hefði annaðhvort hitt úr síðasta skotinu eða sleppt því að taka það. Þá var mínúta eftir af leiknum og Miami tíu stigum yfir. Chris Bosh var með 20 stig og 12 fráköst og Dwyane Wade bætti við 13 stigum og 8 stoðsendingum í þessum sjötta sigri Miami í röð á Oklahoma City Thunder. Miami vann fjóra síðustu leikina í lokaúrslitunum síðasta sumar og vann síðan báða deildarleiki liðanna í vetur. Kevin Durant skoraði 40 stig og tók 8 fráköst en hann klikkaði á fyrstu sjö skotum sínum í leiknum á meðan Miami náði góðri forystu í upphafi leiks. Russell Westbrook var með 26 stig og 10 stoðsendingar.Chris Paul skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 125-101 sigur á Los Angeles Lakers. Blake Griffin skoraði 18 af 22 stigum sínum strax í fyrsta leikhlutanum sem Clippers-liðið vann 31-17. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Clippers og setti niður fimm þrista. Þetta er í fyrsta sinn í tuttugu ár sem Los Angeles Clippers vinnur þrjá leiki á móti Lakers á einu tímabili. Kobe Bryant var með 20 stig og 11 stoðsendingar hjá Lakers.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Miami Heat 100-110 Los Angeles Lakers - Los Angeles Clippers 101-125
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira