Falskar játningar algengari en áður var talið Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. mars 2013 14:42 Sævar Marínó Ciesielski var einn sakborninga í málinu. Hann er nú látinn. Mynd/ Bjarnleifur Bjarnleifsson. Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. Í skýrslunni segir að þegar DNA rannsóknir voru kynntar til sögunnar á níunda áratugnum hafi það orðið auðveldara að komast að sakleysi þeirra sem sögðust hafa gefið falska játningu. Þann 26. febrúar síðastliðinn hafi 302 dómar verið ógiltir vegna DNA prófa í Bandaríkjunum frá árinu 1989. Vísindagrunnurinn á bak við falskar játningar sé nú orðinn töluverður og hafi hann haft áhrif á dómaframkvæmd á alþjóðavísu. Með tilliti til þeirrar þekkingar sem nú liggi fyrir um óáreiðanlega framburði og falskar játningar og þeirrar afdráttarlausu niðurstöðu sem nú liggi fyrir í skýrslu þessari um framburði dómfelldu í Guðmundar- og Geirfinnsmálum telji starfshópurinn það koma til álita að lagt verði fram lagafrumvarp sem mælir fyrir um endurupptöku málanna. Fyrir slíkum ráðstöfunum, sem séu án nokkurrar hliðstæðu, séu bæði rök með og á móti. Hér kæmu til að mynda. til skoðunar sjónarmið um þrískiptingu ríkisvaldsins. Dómar á æðsta dómstigi séu endanlegir og samkvæmt gildandi lögum sé það einungis á valdsviði endurupptökunefndar að mæla fyrir um endurupptöku sakamála. Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. Í skýrslunni segir að þegar DNA rannsóknir voru kynntar til sögunnar á níunda áratugnum hafi það orðið auðveldara að komast að sakleysi þeirra sem sögðust hafa gefið falska játningu. Þann 26. febrúar síðastliðinn hafi 302 dómar verið ógiltir vegna DNA prófa í Bandaríkjunum frá árinu 1989. Vísindagrunnurinn á bak við falskar játningar sé nú orðinn töluverður og hafi hann haft áhrif á dómaframkvæmd á alþjóðavísu. Með tilliti til þeirrar þekkingar sem nú liggi fyrir um óáreiðanlega framburði og falskar játningar og þeirrar afdráttarlausu niðurstöðu sem nú liggi fyrir í skýrslu þessari um framburði dómfelldu í Guðmundar- og Geirfinnsmálum telji starfshópurinn það koma til álita að lagt verði fram lagafrumvarp sem mælir fyrir um endurupptöku málanna. Fyrir slíkum ráðstöfunum, sem séu án nokkurrar hliðstæðu, séu bæði rök með og á móti. Hér kæmu til að mynda. til skoðunar sjónarmið um þrískiptingu ríkisvaldsins. Dómar á æðsta dómstigi séu endanlegir og samkvæmt gildandi lögum sé það einungis á valdsviði endurupptökunefndar að mæla fyrir um endurupptöku sakamála.
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira