„Síðasta ríkisstjórn skapaði vandann, núverandi ríkisstjórn hefur ekki leyst hann“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. apríl 2013 22:32 Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu. Skjáskot/RÚV Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV. Kosningar 2013 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fulltrúar tólf framboða til Alþingis ræddu velferðar- og menntamál í málefnaþætti RÚV fyrr í kvöld. Deilt var um byggingu nýs sjúkrahúss og kjör starfsmanna í heilbrigðisstéttinni. Flestir vou sammála um að efla þyrfti heilbrigðisþjónustu á landsvísu en fulltrúarnir voru ósammála um aðferðirnar. Þá voru geðheilbrigðismál til umræðu og málefni aldraðra og öryrkja. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, lýsti yfir vilja flokksins um þjóðarsátt um Landspítalann. Kristinn Guðfinnsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í norðausturkjördæmi, sagði framlög til heilbrigðismála hafa aukist í stjórnartíð flokksins og sagði skattahækkanir og niðurskurð fullreyndan. Freyja Haraldsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar í suðvesturkjördæmi sagði núverandi húsnæði Landspítalans geta verið skaðlegt, og Íris Dröfn Kristjánsdóttir, oddviti Hægri grænna í norðvesturkjördæmi, sagði ástæðu til að flytja spítalann úr húsnæði sínu við Hringbraut. Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í norðvesturkjördæmi, sagði nauðsynlegt að byggja spítalann upp með tækjum og búnaði og launahækkunum starfsfólks, en Vésteinn Valgarðsson í Alþýðufylkingunni sagði stjórnarliða og stjórnarandstæðinga ekki hafa efni á að kenna hvorum öðrum um vanda spítalans. Síðasta ríkisstjórn hefði skapað vandann og núverandi ríkisstjórn ekki leyst hann. Horfa má á þáttinn í heild sinni á vef RÚV.
Kosningar 2013 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira