Svipmyndir frá litríkum ferli Ferguson Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2013 09:53 Sir Alex Ferguson lætur af störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United í lok leiktíðar eftir einstakan feril. Ferguson tók við liði Manchester United árið 1986. Áður hafði hann stýrt St. Mirren og Aberdeen í Skotlandi þar sem hann er fæddur. Hann gerði Aberdeen þrívegis að skoskum meisturum en sigur í Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 stóð upp úr. Ferguson tók við landsliði Skota fyrir heimsmeistaramótið 1986 vegna skyndilegs andláts Jock Stein. Ferguson var meðal annars boðið stjórastarfið hjá Tottenham áður en Manchester United kom inn í myndina. Ron Atkinson var rekinn vegna dapurs árangurs í nóvember 1986 og Skotinn ákveðni var fenginn í hans stað. Þrjú og hálft ár liðu þar til fyrsti bikarinn kom loksins í hús. Þá lagði United lið Crystal Palace í endurteknum bikarúrslitaleik á Wembley. Stíflan var brostin. Sigur í Evrópukeppni bikarhafa kom ári síðar, svo sigur í enska deildabikarnum og loksins, vorið 1993, kom fyrsti Englandsmeistaratitillinn í hús eftir 26 ára þurrkatíð. Síðan hefur United orðið meistari 13 sinnum og 20 sinnum alls. Stjórinn fór alltaf sínar eigin leiðir og ef leikmenn fóru yfir strikið að mati Skotans þurftu þeir að yfirgefa félagið. Þannig yfirgáfu Roy Keane, Jaap Stam og fleiri herbúðir United eftir ósætti við stjórann. Þrátt fyrir að lykilmenn hyrfu á braut tókst honum alltaf að byggja upp nýtt lið og titlarnir héldu áfram að streyma inn. Hér að ofan má sjá fjölmargar myndir frá litríkum ferli Skotans.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.Sir Alex með Evrópumeistaratitilinn í Mosvku árið 2008.Nordicphotos/GettyFred the Red, stuðningsmannadýr Rauðu djöflanna, ræðir við Sir Alex.Nordicphotos/GettySir Alex og Sir Bobby Charlton fara yfir málin á Carrington æfingasvæðinu.Nordicphotos/GettyMeð Evrópumeistararitilinn sem vannst á elleftu stundu í Barcelona 1999.Nordicphotos/GettySir Alex fagnar sem stjóri Aberdeen.Nordicphotos/GettySir Alex, Mark Hughes og Sir Bobby Charlton með Englandsmeistaratitilinn langþráða árið 1993.Nordicphotos/GettyMeð löndum sínum Gordon Strachan og Jim Leighton.Nordicphotos/GettySigri fagnað í Evrópukeppni bikarhafa í Rotterdam 1991.Nordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Hver tekur við af Ferguson? Þar sem Sir Alex Ferguson ætlar að stíga niður úr brúnni hjá Man. Utd eru menn eðlilega byrjaðir að velta því fyrir sér hver muni taka að sér hið erfiða hlutverk að fylla skarð Ferguson sem er að margra mati ómögulegt verkefni. 8. maí 2013 10:02 Sir Alex kveður United Manchester United hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson muni láta af störfum í lok leiktíðar eftir 26 ára starf hjá félaginu. 8. maí 2013 08:47 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Sir Alex Ferguson lætur af störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United í lok leiktíðar eftir einstakan feril. Ferguson tók við liði Manchester United árið 1986. Áður hafði hann stýrt St. Mirren og Aberdeen í Skotlandi þar sem hann er fæddur. Hann gerði Aberdeen þrívegis að skoskum meisturum en sigur í Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 stóð upp úr. Ferguson tók við landsliði Skota fyrir heimsmeistaramótið 1986 vegna skyndilegs andláts Jock Stein. Ferguson var meðal annars boðið stjórastarfið hjá Tottenham áður en Manchester United kom inn í myndina. Ron Atkinson var rekinn vegna dapurs árangurs í nóvember 1986 og Skotinn ákveðni var fenginn í hans stað. Þrjú og hálft ár liðu þar til fyrsti bikarinn kom loksins í hús. Þá lagði United lið Crystal Palace í endurteknum bikarúrslitaleik á Wembley. Stíflan var brostin. Sigur í Evrópukeppni bikarhafa kom ári síðar, svo sigur í enska deildabikarnum og loksins, vorið 1993, kom fyrsti Englandsmeistaratitillinn í hús eftir 26 ára þurrkatíð. Síðan hefur United orðið meistari 13 sinnum og 20 sinnum alls. Stjórinn fór alltaf sínar eigin leiðir og ef leikmenn fóru yfir strikið að mati Skotans þurftu þeir að yfirgefa félagið. Þannig yfirgáfu Roy Keane, Jaap Stam og fleiri herbúðir United eftir ósætti við stjórann. Þrátt fyrir að lykilmenn hyrfu á braut tókst honum alltaf að byggja upp nýtt lið og titlarnir héldu áfram að streyma inn. Hér að ofan má sjá fjölmargar myndir frá litríkum ferli Skotans.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.Sir Alex með Evrópumeistaratitilinn í Mosvku árið 2008.Nordicphotos/GettyFred the Red, stuðningsmannadýr Rauðu djöflanna, ræðir við Sir Alex.Nordicphotos/GettySir Alex og Sir Bobby Charlton fara yfir málin á Carrington æfingasvæðinu.Nordicphotos/GettyMeð Evrópumeistararitilinn sem vannst á elleftu stundu í Barcelona 1999.Nordicphotos/GettySir Alex fagnar sem stjóri Aberdeen.Nordicphotos/GettySir Alex, Mark Hughes og Sir Bobby Charlton með Englandsmeistaratitilinn langþráða árið 1993.Nordicphotos/GettyMeð löndum sínum Gordon Strachan og Jim Leighton.Nordicphotos/GettySigri fagnað í Evrópukeppni bikarhafa í Rotterdam 1991.Nordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/GettyNordicphotos/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Hver tekur við af Ferguson? Þar sem Sir Alex Ferguson ætlar að stíga niður úr brúnni hjá Man. Utd eru menn eðlilega byrjaðir að velta því fyrir sér hver muni taka að sér hið erfiða hlutverk að fylla skarð Ferguson sem er að margra mati ómögulegt verkefni. 8. maí 2013 10:02 Sir Alex kveður United Manchester United hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson muni láta af störfum í lok leiktíðar eftir 26 ára starf hjá félaginu. 8. maí 2013 08:47 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Hver tekur við af Ferguson? Þar sem Sir Alex Ferguson ætlar að stíga niður úr brúnni hjá Man. Utd eru menn eðlilega byrjaðir að velta því fyrir sér hver muni taka að sér hið erfiða hlutverk að fylla skarð Ferguson sem er að margra mati ómögulegt verkefni. 8. maí 2013 10:02
Sir Alex kveður United Manchester United hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson muni láta af störfum í lok leiktíðar eftir 26 ára starf hjá félaginu. 8. maí 2013 08:47