Rakarinn fagnar nýrri aðferð gegn skalla Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 6. maí 2013 10:08 Torfi Geirmundsson. Væntanlega verður meira að gera á stofunni ef vampíruaðferðin virkar. „Það verður meira að gera hjá rakaranum þegar allir verða komnir með hár,“ segir Torfi Geirmundsson hárskeri á Hárhorninu við Hlemm.Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von um að nú sé komið fram óbrigðult ráð gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. Torfi segir skallavandamálið hafi fylgt mannkyni frá upphafi og ýmislegt hafi verið gert til að reyna að finna lausn á þessu. „Af þessu eru sagnir allt aftur til Kleópötru. Orðið skallavandamál kom fyrst fram í orðabók árið 90 eftir Krist, las ég einhvers staðar.“Ríkir hafa af þessum minni áhyggjurMenn hafa gert eitt og annað og margur ætlað sér að verða ríkur á þessu með því að finna upp allskyns elexíra sem eiga að lækna skalla: „En þetta hefur gefist misvel. Að meðaltali eru þetta 7 prósent þjóða sem eiga við þetta að stríða; drúgur fjöldi og þetta getur verið mikið tilfinningamál.“ Að sögn Torfa gefa rannsóknir það til kynna að þeir hinir ríku hafi minnstar áhyggjur af þessu enda þurfi þeir ekki að hafa eins miklar áhyggjur af því að ganga í auguná hinu kyninu. „Það er helst millistéttin sem hefur af þessu áhyggjur. Þá hefur því lengi verið haldið fram að þetta sé ekki gott fyrir pólitíkusa því þetta komi niður á kjörþokka. Á miðöldum, þegar hárkollutískan kom fram, þá var það vegna þess að menn höfðu misst hárið í tengslum við það að hafa fengið sýfilis og vildu fela það.“Hefur trú á vampíruaðferðinniTorfi segist hafa nokkra trú á vampíruaðferðinni og rekur það í löngu og fræðilegu máli á hverju hann byggir þá skoðun sína. En, hann hefur helst áhyggjur af því að þessi aðferð skili líkamshári en ekki venjulegu hári. „Þetta er örugglega á byrjunarstigi. Árið 1997 héldu vísindamenn því fram að þetta lægi í ættum, og konur sem eru með þetta í sínu genamengi fái blöðrur á eggjastokka. Sama ráð á að gagnast við þessu hvorutveggja en þá sögðu menn að lausnar væri að vænta eftir sex ár en það bólar ekki á því enn.“ Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira
„Það verður meira að gera hjá rakaranum þegar allir verða komnir með hár,“ segir Torfi Geirmundsson hárskeri á Hárhorninu við Hlemm.Ný rannsókn, svokölluð vampíruaðferð, gefur nýja von um að nú sé komið fram óbrigðult ráð gegn skalla; vandamáli sem fylgt hefur mannkyni frá örófi alda. Torfi fagnar þessu að vonum og sér fyrir sér að meira verði að gera á rakarastofunni. Torfi segir skallavandamálið hafi fylgt mannkyni frá upphafi og ýmislegt hafi verið gert til að reyna að finna lausn á þessu. „Af þessu eru sagnir allt aftur til Kleópötru. Orðið skallavandamál kom fyrst fram í orðabók árið 90 eftir Krist, las ég einhvers staðar.“Ríkir hafa af þessum minni áhyggjurMenn hafa gert eitt og annað og margur ætlað sér að verða ríkur á þessu með því að finna upp allskyns elexíra sem eiga að lækna skalla: „En þetta hefur gefist misvel. Að meðaltali eru þetta 7 prósent þjóða sem eiga við þetta að stríða; drúgur fjöldi og þetta getur verið mikið tilfinningamál.“ Að sögn Torfa gefa rannsóknir það til kynna að þeir hinir ríku hafi minnstar áhyggjur af þessu enda þurfi þeir ekki að hafa eins miklar áhyggjur af því að ganga í auguná hinu kyninu. „Það er helst millistéttin sem hefur af þessu áhyggjur. Þá hefur því lengi verið haldið fram að þetta sé ekki gott fyrir pólitíkusa því þetta komi niður á kjörþokka. Á miðöldum, þegar hárkollutískan kom fram, þá var það vegna þess að menn höfðu misst hárið í tengslum við það að hafa fengið sýfilis og vildu fela það.“Hefur trú á vampíruaðferðinniTorfi segist hafa nokkra trú á vampíruaðferðinni og rekur það í löngu og fræðilegu máli á hverju hann byggir þá skoðun sína. En, hann hefur helst áhyggjur af því að þessi aðferð skili líkamshári en ekki venjulegu hári. „Þetta er örugglega á byrjunarstigi. Árið 1997 héldu vísindamenn því fram að þetta lægi í ættum, og konur sem eru með þetta í sínu genamengi fái blöðrur á eggjastokka. Sama ráð á að gagnast við þessu hvorutveggja en þá sögðu menn að lausnar væri að vænta eftir sex ár en það bólar ekki á því enn.“
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira