10-15 manna verksmiðja hefur rekstur á Kópaskeri Kristján Már Unnarsson skrifar 12. október 2013 19:00 Niðursuðuverksmiðja hefur tekið til starfa á Kópaskeri í byggingu sem áður hýsti rækjuverksmiðju. Tíu manns hafa þegar fengið þar vinnu og stefnt að því að fjölga upp í fimmtán starfsmenn við að sjóða niður lifur, hrogn og makríl. Það þótti mikið áfall fyrir samfélagið á Kópaskeri þegar rækjuverksmiðjunni var lokað fyrir áratug. Tólfhundruð fermetra fiskverkunarhúsið var í eigu Byggðastofnunar en nú hefur fyrirtækið JS Seafood hleypt í það nýju lífi. Það er í eigu tveggja einstaklinga, Jóns Arnar Jakobssonar og Sarunas Raila frá Litháen. Í vinnslusal þar sem áður var pilluð rækja byrjuðu niðursuðudósir að rúlla af færibandi í sumar. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sagði Jón Örn að fyrirtækið sé þegar byrjað að sjóða niður þorskalifur og stefnt að því að bæta við hrognum og makríl á næsta ári. Þeir Jón Örn og Sarunas hafa áður komið að fiskvinnslu í Reykjavík og á Suðurnesjum en þegar spurt er hversvegna þeir velja Kópasker er svarið: Góð staðsetning gagnvart hráefnisöflun á Norðausturlandi.Niðursuðuverksmiðja hefur hafið starfsemi í þessu húsi á Kópaskeri, áratug eftir að rækjuverksmiðju var lokað.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ljóst er að atvinnusköpun af þessari stærð hefur verulega þýðingu fyrir byggðina við Öxarfjörð. „Við erum með tíu manns í vinnu hérna núna. Við reiknum með að verða fimmtán manns. Í samfélagi sem er með um 200 manns búsetta er þetta talsverð viðbót,“ segir Jón Örn. „Okkur hefur verið tekið vel. Það eru allir bara ánægðir með þetta framtak.“ Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Niðursuðuverksmiðja hefur tekið til starfa á Kópaskeri í byggingu sem áður hýsti rækjuverksmiðju. Tíu manns hafa þegar fengið þar vinnu og stefnt að því að fjölga upp í fimmtán starfsmenn við að sjóða niður lifur, hrogn og makríl. Það þótti mikið áfall fyrir samfélagið á Kópaskeri þegar rækjuverksmiðjunni var lokað fyrir áratug. Tólfhundruð fermetra fiskverkunarhúsið var í eigu Byggðastofnunar en nú hefur fyrirtækið JS Seafood hleypt í það nýju lífi. Það er í eigu tveggja einstaklinga, Jóns Arnar Jakobssonar og Sarunas Raila frá Litháen. Í vinnslusal þar sem áður var pilluð rækja byrjuðu niðursuðudósir að rúlla af færibandi í sumar. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 sagði Jón Örn að fyrirtækið sé þegar byrjað að sjóða niður þorskalifur og stefnt að því að bæta við hrognum og makríl á næsta ári. Þeir Jón Örn og Sarunas hafa áður komið að fiskvinnslu í Reykjavík og á Suðurnesjum en þegar spurt er hversvegna þeir velja Kópasker er svarið: Góð staðsetning gagnvart hráefnisöflun á Norðausturlandi.Niðursuðuverksmiðja hefur hafið starfsemi í þessu húsi á Kópaskeri, áratug eftir að rækjuverksmiðju var lokað.Myndir/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ljóst er að atvinnusköpun af þessari stærð hefur verulega þýðingu fyrir byggðina við Öxarfjörð. „Við erum með tíu manns í vinnu hérna núna. Við reiknum með að verða fimmtán manns. Í samfélagi sem er með um 200 manns búsetta er þetta talsverð viðbót,“ segir Jón Örn. „Okkur hefur verið tekið vel. Það eru allir bara ánægðir með þetta framtak.“
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira