Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2013 18:29 Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. Grein sem hin tólf ára gamla Harpa Karen sendi inn á vefsíðuna Spyr.is um helgina hefur vakið nokkra athygli. Þar rekur stúlkan sögu fjölskyldu sinnar sem hlaut mikið tjón af því að búa í húsnæði sem er mikið sýkt af myglusvepp. Harpa býr nú hjá ömmu sinni en þrír aðrir fjölskyldumeðlimir deila einu svefnherbergi hjá vinafólki. Harpa er með mikið ofnæmi fyrir sveppnum og því hafði hann gífurlega mikil áhrif á hana. Meðal annars fékk hún útbrot um allan líkamann, magaverki, hausverki og sjóntruflanir. Auk þes hefur hún glímt við mikinn kvíða síðustu ár. Fjárhagserfiðleikar fjölskyldunnar vegna sveppsins hefur valdið henni miklum áhyggjum, en allt innbú heimilisins er ónýtt auk þess sem móðir hennar þurfti að hætta að vinna vegna veikindanna. Reynsla fjölskyldu Hörpu verður höfð til hliðsjónar þegar þingsályktunartillaga um myglusvepp í húsum og tjóns af þeirra völdum verður tekið fyrir á alþingi á miðvikudag. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, er flutningsmaður tillögunnar. Hann segir ótrúlegt að ekki hafi verið ráðist í þessi mál fyrr. Það liggi fyrir að heilsufarslegt og fjárhagslegt tjón fólks sé gífurlegt.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira