Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. nóvember 2013 21:11 „Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“ Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira