1500 manns dönsuðu í Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. febrúar 2013 14:00 Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Íslendingar dönsuðu í Hörpu í hádeginu í dag til þess að sýna konum og stúlkum, sem upplifað hafa kynbundið ofbeldi, stuðning. Um heimsviðburð var að ræða á vegum UN Women, Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna. Markmiðið var að fá einn milljarð fólks um allan heim til þess að sýna stuðning sinn í verki í formi dans í dag, 14. febrúar. Eftir sýningu myndbands (sem sjá má hér að neðan) og ræðuhalda um tölulegar staðreyndir er varða ofbeldi gagnvart konum um heim allan var kveikt á græjunum. Tónlistin hljómaði og dansinn dunaði. Flott danstilþrif sáust í Hörpu eins og sjá má í myndbandi í spilaranum hér fyrir ofan.Stemmningin var góð í Hörpu.UN Women á Íslandi, V-dagssamtökin og Lunch Beat stóðu fyrir viðburðinum í Hörpu. Telja samtökin að um 1500 manns hafi dansað í Hörpu í dag en þau höfðu vonast eftir um þúsund manns. Í yfirlýsingu frá samtökunum segir: Við neitum að búa í heimi þar sem -Nauðgunarmenning er normið -Þar sem konum er kennt að hafa varann á sér þegar þær eru einar úti -Þar sem ungar stúlkur eru þvingaðar og seldar í hjónabönd -Þar sem konur eru útskúfaðar úr samfélaginu ef brotið er á þeim kynferðislega -Þar sem konur eru myrtar ef þær eru taldar hafa kastað rýrð á heiður fjölskyldunnar -Þar sem konum er refsað fyrir að kæra kynferðisbrot -Þar sem refsileysi ríkir þegar konur eru niðurlægðar í netheimumÚr Hörpu.Þriðja hver kona verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni kyn síns vegna og Einn milljarður kvenna og stúlkna hefur þegar upplifað kynbundið ofbeldi samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum.Ungir sem aldnir dönsuðu í Hörpu.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira