Innlent

Svífðu yfir Íslandi í ótrúlegum loftmyndum

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Sjónarhornið frá Hallgrímskirkjuturni er ógnvekjandi.
Sjónarhornið frá Hallgrímskirkjuturni er ógnvekjandi. mynd/airpano
Hópur rússneskra ljósmyndara hefur hrundið af stað verkefni þar sem þeir taka loftmyndir af þeim stöðum í heiminum sem þeim finnst áhugaverðir.

Hægt er að svífa um loftmyndirnar, sem eru í þrívídd, og eru vel valdir staðir á Íslandi inni á vefsíðunni.

Athugið að verkefnið, sem kallast AirPano, er líklega ekki fyrir lofthrædda.

Sundahöfn í Reykjavík.mynd/airpano
Grímsvötn.mynd/airpano
Hægt er að heimsækja borgir víða um heim og París er ein af þeim.mynd/airpano



Fleiri fréttir

Sjá meira


×