Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. nóvember 2013 21:11 „Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“ Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
„Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. Hún segir dóttur sína gera sér grein fyrir mistökum sínum en að hún eigi að taka út refsingu á Íslandi. Stúlkurnar, sem báðar eru nítján ára gamlar, voru handteknar á Vaclav Havel alþjóða flugvellinum í Prag í fyrra. Við dómsuppkvaðningu í dag voru stúlkurnar dæmdar í sjö og sjö og hálfs árs fangelsi. Málið hefur velkst í tékkneska dómskerfinu í rúmt ár en stúlkurnar voru handteknar 9. nóvember á síðasta ári. Málið tekur til smygls á um þremur kílóum af kókaíni til landsins, sem eru um sextíu þúsund söluskammtar samkvæmt tékkneskum dómstólum. Stúlkurnar eru góðir vinir og lögðu upp ferð til Brasilíu í ágúst á síðasta ári. Þaðan flugu stúlkurnar til Munchen þar sem tollverðir tóku eftir einhverju grunsamlegu í fari þeirra.Tollverðirnir leyfðu stúlkunum að halda áfram til Prag þar sem vær voru á endanum handteknar. Grunur leikur á að áfangastaður þeirra hafi verið Kaupmannahöfn. Stúlkurnar hafa sætt gæsluvarðhaldi í Pankrats fangelsinu síðan þá en utanríkisþjónustan hefur verið þeim til halds og trausts. Í gær var stúlkunum birt ákæra og fóru vitnaleiðslur fram í kjölfarið. Viðurlög við smygli eru afar hörð í Tékklandi. Enginn bjóst þó við svo þungum dómi í dag. „Sálfræðingurinn sagði við réttarhöldin að það væri ekki gott fyrir þær að vera svo lengi í fangelsi, þetta væru bara börn,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður. „Dómarinn hlustaði ekki á þetta. Svo kemur dómurinn í dag og þá hafði saksóknari farið fram á minni refsingu en dómarinn fullgilti hana.“
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira