Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 26. maí 2013 11:49 Kristjáni Loftssyni er lýst í greininni sem milljónamæringi sem gefur minna en ekkert fyrir dýravernd. Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times. Illugi og Orka Energy Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira