Ástralska sundlandsliðið rotið að innan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2013 13:45 Stephanie Rice vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking en komst ekki á pall í Lundúnum. Nordic Photos / Getty Images Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert. Sund Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Ástralía hefur verið ein sterkasta sundþjóð heims en ástralskir sundkappar sneru aftur til síns heima í sumar með aðeins ein gullverðlaun. Árangurinn var sá lakasti í mörg ár. Niðurstaða rannsóknarinnar var að of lítill agi hafi verið í liðinu og að óeining hafi verið á milli sundmanna. Alvarlegast hafi þó verið að algjör einbeitingaskortur virðist hafa verið ríkjandi í hópnum. Ástandið mun svo hafa versnað eftir því sem leið á leikana og slakur árangur kom í ljós. Ástralskir sundmenn hafa lýst leikunum í Lundúnum sem „einmana Ólympíuleikum" eða „einstaklingsleikunum". „Sumir höguðu sér illa gagnvart liðsfélögum sínum og það voru dæmi um hópþrýsting, kúgun og almennt slæma liðsheild. Þjálfarar tóku ekki á vandamálunum sem komu upp," sagði í skýrslunni. Í skýrslunni var einnig rætt um að sundmenn hafi notað lyfsseðilsskyld lyf í óhófi, farið á fyllerí, brotið útivistarreglur, blekkt og lagt í einelti. Þjálfarar og aðrir sem fóru fyrir hópnum hefðu þurft að bregðast við þessu en það hafi ekki verið gert.
Sund Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira