„Ég hlusta á hvað fólkið segir, en þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. mars 2014 15:02 Gunnar Bragi fór snemma af fundinum en svaraði spurningum og hélt ræðu, á meðan hann var staddur í Hörpu. Vísir/KJ „Ég virði fólkið sem mótmælir á Austurvelli. Það er einn helsti réttur fólks í lýðræðisríkjum að mega mótmæla. Ég hlusta á hvað fólkið segir, en ég hef sagt áður að þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson á fundi sameiginlegum fundi þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandins rétt í þessu. Gunnar Bragi var spurður út í fjölda mála sem tengjast þingsályktunartillögu hans að draga aðildarumsóknina til baka. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, spurði hann af hverju væri þessi asi að draga umsóknina til baka. Gunnar Bragi svaraði: „Ef einhver asi væri á málinu, þá hefðum við dregið umsóknina til baka síðasta sumar.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, benti á að 53 þúsund manns hefðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja ESB-málið í þjóðaratkvæði. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, svaraði því þannig að undirskriftalistarnir hefðu enga formlega stöðu í þessu máli og væru skipulagðir af hagsmunaaðilum. ESB-málið Tengdar fréttir Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44 Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
„Ég virði fólkið sem mótmælir á Austurvelli. Það er einn helsti réttur fólks í lýðræðisríkjum að mega mótmæla. Ég hlusta á hvað fólkið segir, en ég hef sagt áður að þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar með mikið pólitískt umboð,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson á fundi sameiginlegum fundi þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandins rétt í þessu. Gunnar Bragi var spurður út í fjölda mála sem tengjast þingsályktunartillögu hans að draga aðildarumsóknina til baka. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, spurði hann af hverju væri þessi asi að draga umsóknina til baka. Gunnar Bragi svaraði: „Ef einhver asi væri á málinu, þá hefðum við dregið umsóknina til baka síðasta sumar.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, benti á að 53 þúsund manns hefðu skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja ESB-málið í þjóðaratkvæði. Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, svaraði því þannig að undirskriftalistarnir hefðu enga formlega stöðu í þessu máli og væru skipulagðir af hagsmunaaðilum.
ESB-málið Tengdar fréttir Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30 Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30 „Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44 Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Græðgi klúðraði makríldeilunni Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og stjórnmálafræðingur, ræddi ástæður þess að slitnaði upp úr viðræðum Íslendinga við ESB, Norðmenn og Færeyinga í makríldeilunni í Stóru málunum í kvöld. 24. mars 2014 20:30
Sameiginleg stefna ESB í fiskveiðimálum „ekki spennitreyja fyrir aðildarríkikin 28“ Fulltrúi ESB á fundi sameiginlegrar þingmannanefndar Evrópusambandsins og Íslands, telur að það sé auðveldara að halda áfram framtíðarviðræðum á milli Íslands og ESB ef aðildarumsókn Íslands væri ekki dregin til baka, heldur látin á ís. 25. mars 2014 15:30
„Ég ber mikla virðingu fyrir Evrópusambandinu og Ísland er greinilega evrópskt ríki" Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir ástæðu þess að ríkisstjórnin legði til að aðildarumsókn Íslands í ESB væri dregin til baka meðal annars vera niðurstöður skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ. 25. mars 2014 14:44
Þingmannanefnd Íslands og ESB í Hörpu í dag Áttundi fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins (ESB) verður haldinn í Hörpu í dag klukkan 13.30. 25. mars 2014 10:46