Rooney með eitt af mörkum ársins í sigri United | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 00:01 Wayne Rooney átti sviðið í fjarveru RobinsvansPersie þegar Manchester United vann West Ham, 2-0, í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Rooney var ekki lengi að láta að sér kveða í leiknum en hann skoraði eitt af mörkum ársins strax á sjöundu mínútu. Hann fékk sendingu fram völlinn og hafði betur í baráttunni við JamesTomkins við miðlínu vallarins. Rooney var ekkert að æða að marki heldur lét vaða af 45 metra færi og boltinn söng í netinu. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér að ofan.David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var á meðal áhorfenda í dag en hann skoraði frægt mark fyrir aftan miðlínu gegn Wimbledon í ágúst 1996. Rooney bætti við öðru marki á 33. mínútu en hann nýtti sér þá mistök FranksNobles í vörn West Ham og skoraði af stuttu færi. Lokatölur, 2-0. Hann fékk ekki tækifæri til að skora þrennu eins og LuisSuárez og YayaTouré því hann var tekinn af leikvelli á 77. mínútu. Manchester United er í sjöunda sæti deildarinnar með 51 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham. West Ham er í 14. sæti með 31 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Wayne Rooney átti sviðið í fjarveru RobinsvansPersie þegar Manchester United vann West Ham, 2-0, í 31. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Rooney var ekki lengi að láta að sér kveða í leiknum en hann skoraði eitt af mörkum ársins strax á sjöundu mínútu. Hann fékk sendingu fram völlinn og hafði betur í baráttunni við JamesTomkins við miðlínu vallarins. Rooney var ekkert að æða að marki heldur lét vaða af 45 metra færi og boltinn söng í netinu. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér að ofan.David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var á meðal áhorfenda í dag en hann skoraði frægt mark fyrir aftan miðlínu gegn Wimbledon í ágúst 1996. Rooney bætti við öðru marki á 33. mínútu en hann nýtti sér þá mistök FranksNobles í vörn West Ham og skoraði af stuttu færi. Lokatölur, 2-0. Hann fékk ekki tækifæri til að skora þrennu eins og LuisSuárez og YayaTouré því hann var tekinn af leikvelli á 77. mínútu. Manchester United er í sjöunda sæti deildarinnar með 51 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham. West Ham er í 14. sæti með 31 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00 Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Arsene Wenger horfði upp á sína menn tapa 6-0 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. mars 2014 16:00
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01
Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Everton er sex stigum frá Arsenal og á leik til góða í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir sigur á Swansea í dag. 22. mars 2014 11:28