Mjög vongóður um að fá Alfreð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2014 07:15 Alfreð fagnar einu marka sinna í Hollandi í vetur en hann er líklega á leið þaðan. Vísir/Getty Angel Oyarzun, varaforseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad, segist „afar vongóður“ um að félagið geti gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Alfreð Finnbogasyni sem allra fyrst. Þetta var haft eftir honum á vefsíðu staðarblaðsins Noticias de Gipuzkoa síðdegis í gær. „Knattspyrnufélög nú til dags stíga almennt varlega til jarðar þegar kemur að leikmannamálum en ég er vongóður um að þetta leysist fyrr en síðar,“ sagði Oyarzun. Annað blað, El Diario Vasco, fjallaði um málið í gær og sagði að kaupin á Alfreð væru óháð því hvort félagið myndi selja Antoine Griezmann eða ekki frá félaginu. Alfreð er sagður kosta spænska félagið allt að tíu milljónir evra, jafnvirði rúmlega eins og hálfs milljarðs króna, samkvæmt fréttum í Hollandi og á Spáni. Hollenska blaðið De Telegraaf staðhæfði fyrir viku síðan að það væri aðeins tímaspursmál hvenær Alfreð færi til spænska liðsins en hann hefur síðustu vikur og mánuði verið orðaður við fjöldamörg lið í Evrópu sem mörg hver leika í sterkustu deildum álfunnar. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 29 mörk en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild í Evrópu. Hann er einnig markahæsti leikmaður Heerenveen í hollensku deildinni frá upphafi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Heerenveen á þó þess kost að framlengja samninginn um eitt ár í viðbót næsta vor.- esá Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Angel Oyarzun, varaforseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad, segist „afar vongóður“ um að félagið geti gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Alfreð Finnbogasyni sem allra fyrst. Þetta var haft eftir honum á vefsíðu staðarblaðsins Noticias de Gipuzkoa síðdegis í gær. „Knattspyrnufélög nú til dags stíga almennt varlega til jarðar þegar kemur að leikmannamálum en ég er vongóður um að þetta leysist fyrr en síðar,“ sagði Oyarzun. Annað blað, El Diario Vasco, fjallaði um málið í gær og sagði að kaupin á Alfreð væru óháð því hvort félagið myndi selja Antoine Griezmann eða ekki frá félaginu. Alfreð er sagður kosta spænska félagið allt að tíu milljónir evra, jafnvirði rúmlega eins og hálfs milljarðs króna, samkvæmt fréttum í Hollandi og á Spáni. Hollenska blaðið De Telegraaf staðhæfði fyrir viku síðan að það væri aðeins tímaspursmál hvenær Alfreð færi til spænska liðsins en hann hefur síðustu vikur og mánuði verið orðaður við fjöldamörg lið í Evrópu sem mörg hver leika í sterkustu deildum álfunnar. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 29 mörk en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild í Evrópu. Hann er einnig markahæsti leikmaður Heerenveen í hollensku deildinni frá upphafi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Heerenveen á þó þess kost að framlengja samninginn um eitt ár í viðbót næsta vor.- esá
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira