Þetta er ósanngjörn refsing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 10:00 Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona. Vísir/Getty Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Sjá meira
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00