Byggðarröskun stóri galli kvótakerfisins Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. apríl 2014 12:25 Vísir/Stefán Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. Í páskablaði Fiskifrétta er rætt við Hannes Sigurðsson, útgerðarmann og fiskverkanda í Þorlákshöfn um stöðu byggðarlaga í tengslum við kvótakerfið. Talsverð umræða hefur verið um íslensk sjávarþorp að undanförnu eftir að útgerðarfyrirtækið Vísir hf. ákvað að hætta starfsemi sinni á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri - ákvörðun sem gæti haft víðtæk áhrif á framþróun þessara byggðarlaga. „Ég tel að byggðarlög hafi rétt og eigi að hafa hann. Frá landnámstíð hafa þeir sem búa við sjávarsíðuna haft rétt til lífsbjargar af sjósókn. Ég tel það vera réttur sem ekki sé hægt að taka af byggðarlögunum,“ segir Hannes. Hann kallar eftir að stjórnvöld grípi í taumanna og láti meiri kvóta renna beint til byggðarlaganna. „Menn hafa rætt þetta mikið í gegnum tíðina og séð þennan annmarka á kvótakerfinu. Það hefur eiginlega enginn gengið fram fyrir skjöldu úr greininni og viðurkennt að þetta þurfi að gerast. Það verður að tryggja byggð í landinu og ég held að flestir landsmenn séu á því að það þurfi að halda úti byggð í landinu og það sé öllum til góðs,“ segir Hannes. Kvótakerfið er ekki alsæmt að mati Hannesar og nefnir þar t.d. betri nýtinug á afla. Byggðarröskun sé hins vegar stóri gallinn á kvótakerfinu. „Við sjáum hvernig þetta tikkar ár frá ári. Þessar aflaheimildir safnast á örfáar hendur, á örfáa staði og eftir sitja aðrir með tvær hendur tómar.“ Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
Hannes Sigurðsson útgerðarmaður í Þorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggðarlaga á landsbyggðinni algjört og hagsmunir þeirra verið fyrir borð bornir. Meiri kvóti þurfi að renna beint til byggðarlaganna. Í páskablaði Fiskifrétta er rætt við Hannes Sigurðsson, útgerðarmann og fiskverkanda í Þorlákshöfn um stöðu byggðarlaga í tengslum við kvótakerfið. Talsverð umræða hefur verið um íslensk sjávarþorp að undanförnu eftir að útgerðarfyrirtækið Vísir hf. ákvað að hætta starfsemi sinni á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri - ákvörðun sem gæti haft víðtæk áhrif á framþróun þessara byggðarlaga. „Ég tel að byggðarlög hafi rétt og eigi að hafa hann. Frá landnámstíð hafa þeir sem búa við sjávarsíðuna haft rétt til lífsbjargar af sjósókn. Ég tel það vera réttur sem ekki sé hægt að taka af byggðarlögunum,“ segir Hannes. Hann kallar eftir að stjórnvöld grípi í taumanna og láti meiri kvóta renna beint til byggðarlaganna. „Menn hafa rætt þetta mikið í gegnum tíðina og séð þennan annmarka á kvótakerfinu. Það hefur eiginlega enginn gengið fram fyrir skjöldu úr greininni og viðurkennt að þetta þurfi að gerast. Það verður að tryggja byggð í landinu og ég held að flestir landsmenn séu á því að það þurfi að halda úti byggð í landinu og það sé öllum til góðs,“ segir Hannes. Kvótakerfið er ekki alsæmt að mati Hannesar og nefnir þar t.d. betri nýtinug á afla. Byggðarröskun sé hins vegar stóri gallinn á kvótakerfinu. „Við sjáum hvernig þetta tikkar ár frá ári. Þessar aflaheimildir safnast á örfáar hendur, á örfáa staði og eftir sitja aðrir með tvær hendur tómar.“
Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira