Navas til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 21:30 Keylor Navas fór á kostum á HM í Brasilíu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fest kaup á markverðinum Keylor Navas frá Levante. Navas skrifaði undir sex ára samning við spænska stórveldið, en talið er að kaupverðið sé í kringum tíu milljónir evra. Navas, sem spilaði frábærlega með Kosta Ríka á HM í sumar, spilaði 37 deildarleiki með Levante á síðustu leiktíð. Hann átti hvað stærstan þátt í því að liðið fékk aðeins á sig 43 mörk, en aðeins efstu fjögur lið deildarinnar fengu á sig færri mörk en Levante. Enginn markvörður varði fleiri skot (160) en Navas í fimm bestu deildum Evrópu á síðustu leiktíð. Kosta Ríka-maðurinn mun berjast við Iker Casillas og Diego Lopez um markvarðarstöðuna hjá Real Madrid. Navas verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu á þriðjudaginn kemur.Welcome to Real Madrid, @NavasKeylor. #WelcomeKeylor #halamadrid pic.twitter.com/JoRu0QCtw1— Real Madrid C.F. (@realmadriden) August 3, 2014
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15
Fjórir Þjóðverjar tilnefndir Tíu koma til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu. 11. júlí 2014 18:58
Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00
Óvæntur sigur Kosta Ríka Kosta Ríka vann óvæntan 3-1 sigur á Úrúgvæ í fyrsta leik D-riðils á HM í Brasilíu í kvöld. 14. júní 2014 11:40
Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01