Ungverjar ekki sannfærandi í aðdraganda EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2014 14:30 Gabor Csaszar. nordicphotos/afp Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Norðmenn hafa tapað flestum leikjum sínum í aðdraganda EM en fengu þó jákvæð úrslit í gær er liðið stóð í Frökkum og tapaði með einu marki. Ungverjar voru allt annað en sannfærandi á sínu æfingamóti um helgina. Liðið tapaði fyrir Tékkum, marði sigur á Hvít-Rússum og steinlá síðan gegn Pólverjum með sjö marka mun. Þeirra besti maður Laszlo Nagy verður ekki með á EM og Ungverjar hafa einnig áhyggjur af annarri stjörnu liðsins, Gabor Csaszar, en hann er ekki í mikilli leikæfingu. Hann spilar nefnilega ekki mikið fyrir lið sitt, PSG, rétt eins og félagar hans hjá liðinu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Hinn 23 ára gamli leikmaður Pick Szeged, Gabor Ancsin, mun leysa Nagy af á mótinu og eru það stór spor að fylla enda Nagy frábær á báðum endum vallarins. Það hafa verið meiðslavandræði á Ungverjum og liðið fékk fjóra leikmenn til baka úr meiðslum um helgina. Engu að síður hafa fjölmiðlar í Ungverjalandi áhyggjur af líkamlegu ástandi liðsins og hvort það geti spilað í 60 mínútur á fullu gasi. "Það er engin spurning að við þurfum að vinna í líkamlega þættinum. Það bíður okkur dauðariðill á EM og þar megum við ekki við því að lenda í löngum vondum köflum," sagði Csaszar. EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira
Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum. Norðmenn hafa tapað flestum leikjum sínum í aðdraganda EM en fengu þó jákvæð úrslit í gær er liðið stóð í Frökkum og tapaði með einu marki. Ungverjar voru allt annað en sannfærandi á sínu æfingamóti um helgina. Liðið tapaði fyrir Tékkum, marði sigur á Hvít-Rússum og steinlá síðan gegn Pólverjum með sjö marka mun. Þeirra besti maður Laszlo Nagy verður ekki með á EM og Ungverjar hafa einnig áhyggjur af annarri stjörnu liðsins, Gabor Csaszar, en hann er ekki í mikilli leikæfingu. Hann spilar nefnilega ekki mikið fyrir lið sitt, PSG, rétt eins og félagar hans hjá liðinu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson. Hinn 23 ára gamli leikmaður Pick Szeged, Gabor Ancsin, mun leysa Nagy af á mótinu og eru það stór spor að fylla enda Nagy frábær á báðum endum vallarins. Það hafa verið meiðslavandræði á Ungverjum og liðið fékk fjóra leikmenn til baka úr meiðslum um helgina. Engu að síður hafa fjölmiðlar í Ungverjalandi áhyggjur af líkamlegu ástandi liðsins og hvort það geti spilað í 60 mínútur á fullu gasi. "Það er engin spurning að við þurfum að vinna í líkamlega þættinum. Það bíður okkur dauðariðill á EM og þar megum við ekki við því að lenda í löngum vondum köflum," sagði Csaszar.
EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira