Mikil óvissa um þátttöku Anders Eggert á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 13:15 Anders Eggert. Mynd/NordicPhotos/Getty Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. Anders Eggert gat ekki spilað á móti Noregi í gær á æfingamótinu í Frakklandi og í framhaldinu var ákveðið að senda hann heim til Danmerkur í myndatöku. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, bíður nú eftir niðurstöðum úr myndatökunni áður en hann tekur ákvörðunina um að velja Anders Eggert í EM-hópinn sinn. Anders Eggert meiddist á kálfa fyrir jól og hefur ekki enn náð sér góðum af þessum meiðslum sem gætu hugsanlega kostað hann Evrópumótið. Casper U. Mortensen lék vel í vinstra horninu í æfingaleiknum á móti Noregi í gær en hann er 24 ára gamall og spilar með Bjerringbro-Silkeborg í dönsku deildinni. Eggert er 31 árs gamall og spilar með SG Flensburg-Handewitt. Anders Eggert varð markakóngur á HM í fyrra þegar hann skoraði 55 mörk í 9 leikjum eða 6,1 að meðaltali í leik. Hann nýtti 25 af 26 vítum sínum á mótinu.Það yrði mjög svekkjandi fyrir Anders Eggert að missa af EM á heimavelli.Mynd/NordicPhotos/Getty EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira
Danir eru í sömu stöðu og Íslendingar í aðdraganda EM karla í handbolta. Vinstri hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Anders Eggert eru báðir meiddir á kálfa og óvíst hvort þeir geti spilað á Evrópumótinu sem hefst eftir eina viku. Anders Eggert gat ekki spilað á móti Noregi í gær á æfingamótinu í Frakklandi og í framhaldinu var ákveðið að senda hann heim til Danmerkur í myndatöku. Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, bíður nú eftir niðurstöðum úr myndatökunni áður en hann tekur ákvörðunina um að velja Anders Eggert í EM-hópinn sinn. Anders Eggert meiddist á kálfa fyrir jól og hefur ekki enn náð sér góðum af þessum meiðslum sem gætu hugsanlega kostað hann Evrópumótið. Casper U. Mortensen lék vel í vinstra horninu í æfingaleiknum á móti Noregi í gær en hann er 24 ára gamall og spilar með Bjerringbro-Silkeborg í dönsku deildinni. Eggert er 31 árs gamall og spilar með SG Flensburg-Handewitt. Anders Eggert varð markakóngur á HM í fyrra þegar hann skoraði 55 mörk í 9 leikjum eða 6,1 að meðaltali í leik. Hann nýtti 25 af 26 vítum sínum á mótinu.Það yrði mjög svekkjandi fyrir Anders Eggert að missa af EM á heimavelli.Mynd/NordicPhotos/Getty
EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira