Fernandez og Omeyer enn meiddir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2014 13:45 Thierry Omeyer. Nordic Photos / Getty Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. Skyttan Jerome Fernandez og markvörðurinn Thierry Omeyer hafa ekkert getað æft að ráði vegna meiðsla en taka þó þátt í undirbúningnum. Frakkara taka þátt í fjögurra liða æfingamóti í París um helgina ásamt Danmörku, Katar og Noregi. „Þeir fara með [á æfingamótið í París] og verða með hópnum. Þeir geta þó enn ekki spilað handbolta og halda áfram endurhæfingu sinni,“ sagði Onesta. Bertrand Gille og Xavier Barrrachet hafa einnig verið frá vegna meiðsla og missa af Parísarmótinu. Onesta er því með „ungan en afar áhugaverðan“ leikmannahóp að þessu sinni. „Það verður áskorun að mæta þessum liðum um helgina því það tekur tíma að stilla saman strengina. En ég tel að við munum bæta okkur, jafnt og þétt með hverjum leiknum.“ EM í Danmörku hefst þann 12. janúar en Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Spáni og Noregi. EM 2014 karla Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira
Meiðsli lykilmanna franska landsliðsins í handbolta hafa sett strik í reikninginn hjá undirbúningi liðsins fyrir EM í Danmörku. Skyttan Jerome Fernandez og markvörðurinn Thierry Omeyer hafa ekkert getað æft að ráði vegna meiðsla en taka þó þátt í undirbúningnum. Frakkara taka þátt í fjögurra liða æfingamóti í París um helgina ásamt Danmörku, Katar og Noregi. „Þeir fara með [á æfingamótið í París] og verða með hópnum. Þeir geta þó enn ekki spilað handbolta og halda áfram endurhæfingu sinni,“ sagði Onesta. Bertrand Gille og Xavier Barrrachet hafa einnig verið frá vegna meiðsla og missa af Parísarmótinu. Onesta er því með „ungan en afar áhugaverðan“ leikmannahóp að þessu sinni. „Það verður áskorun að mæta þessum liðum um helgina því það tekur tíma að stilla saman strengina. En ég tel að við munum bæta okkur, jafnt og þétt með hverjum leiknum.“ EM í Danmörku hefst þann 12. janúar en Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Spáni og Noregi.
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira