"Kæran er út í hött" 25. janúar 2014 19:27 Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni 21. október síðastliðinn og voru sumir settir í járn og fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra sem handteknir voru í október en hann sætir ekki ákæru. Í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag segir Jón H.B. Snorrason, saksókari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé ákært fyrir mótmælin sem slík. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir er ein ákærðu. „Kæran er alveg út í hött. Að fólk geti ekki mótmælt friðsamlega án þess að lögreglan sé send á mann er fáránlegt. Ekki nóg með það heldur er manni stungið í einangrunarklefa og síðan kallaður fyrir dóm. Mér finnst eins og ég búi í lögregluríki,“ segir Sveinbjörg. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjaness næstkomandi þriðjudag. „Við erum auðvitað með lögfræðing og munum mæta í héraðsdóm. Við verðum bara að sjá hvernig þetta fer.“ Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. Fjöldi fólks var handtekið og borið út af vinnusvæðinu í Gálgahrauni 21. október síðastliðinn og voru sumir settir í járn og fangaklefa. Ómar Ragnarsson var meðal þeirra sem handteknir voru í október en hann sætir ekki ákæru. Í Reykjavík vikublaði sem kom út í dag segir Jón H.B. Snorrason, saksókari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé ákært fyrir mótmælin sem slík. Fólk hafi rétt til þess að mótmæla, en eigi að hlýða lögreglu. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir er ein ákærðu. „Kæran er alveg út í hött. Að fólk geti ekki mótmælt friðsamlega án þess að lögreglan sé send á mann er fáránlegt. Ekki nóg með það heldur er manni stungið í einangrunarklefa og síðan kallaður fyrir dóm. Mér finnst eins og ég búi í lögregluríki,“ segir Sveinbjörg. Málið verður tekið fyrir í héraðsdómi Reykjaness næstkomandi þriðjudag. „Við erum auðvitað með lögfræðing og munum mæta í héraðsdóm. Við verðum bara að sjá hvernig þetta fer.“
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira