Mikilvægt að lögreglan fái ítarlegar upplýsingar Hrund Þórsdóttir skrifar 23. janúar 2014 20:00 Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Maðurinn reyndi að fá drengina upp í bíl til sín með því að bjóða þeim sælgæti. Foreldrar barna við skólann fengu póst í morgun þar sem fram kemur að maðurinn hafi verið á rauðum bíl og drengirnir hafi neitað að fara með manninum. Atvikið átti sér stað í frímínútum, við Kirkjubraut að því er talið er. Lögreglan var að sjálfsögðu látin vita og hefur hún aukið vakt við skólann. Fyrr í mánuðinum reyndi maður að tæla sjö ára gamlan dreng upp í bíl við Álftamýri. „Við höfum alltaf áhyggjur þegar við fáum þessar tilkynningar og vinnum síðan úr þeim eins og við mögulega getum en þær hafa nú ekki alltaf leitt okkur langt og oft eru upplýsingar af mjög skornum skammti,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Foreldrar barna við skólann hafa að vonum áhyggjur en kennari fyrsta bekkjar sem við ræddum við í dag, segir mikla áherslu lagða á forvarnir. Börnin komi vel undirbúin úr leikskólunum og viti hvernig þau eigi að bregðast við. „Börn þurfa að tilkynna um þetta, taka niður það sem þau verða áskynja með og það er mjög mikilvægt að foreldrar reyni að skrá niður eftir þeim. Við skoðum allar tilkynningar og biðjum fólk um að reyna að vanda þær og gefa okkur eins ítarlegar upplýsingar og kostur er,“ segir Árni. Hann segir óvitað hvort málið tengist öðrum af sama toga en rannsókn muni væntanlega leiða það í ljós. Hvernig geta foreldrar brugðist við og undirbúið börnin sín? „Fræðsla er lykilatriði, að börnin séu með það alveg á hreinu, eins og virðist vera gjarnan í dag, að þau eigi ekki að þiggja far hjá ókunnugu fólki eða þiggja af því sælgæti eða neitt slíkt. Jafnframt þurfa þau, ef þau verða fyrir einhvers konar áreiti, að geta látið foreldrana vita.“ Tengdar fréttir „Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á brott“ „Ég hugsaði lengi um það hverskonar skrímsli það væru sem gerðu svona lagað. En svo áttaði ég mig á þú ert sennilega ekkert skrímsli.“ 20. janúar 2014 16:20 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira
Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi en í gær reyndi maður að tæla tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín við skólann á skólatíma. Þetta er annað málið af þessum toga sem kemur upp í hverfinu í þessum mánuði. Maðurinn reyndi að fá drengina upp í bíl til sín með því að bjóða þeim sælgæti. Foreldrar barna við skólann fengu póst í morgun þar sem fram kemur að maðurinn hafi verið á rauðum bíl og drengirnir hafi neitað að fara með manninum. Atvikið átti sér stað í frímínútum, við Kirkjubraut að því er talið er. Lögreglan var að sjálfsögðu látin vita og hefur hún aukið vakt við skólann. Fyrr í mánuðinum reyndi maður að tæla sjö ára gamlan dreng upp í bíl við Álftamýri. „Við höfum alltaf áhyggjur þegar við fáum þessar tilkynningar og vinnum síðan úr þeim eins og við mögulega getum en þær hafa nú ekki alltaf leitt okkur langt og oft eru upplýsingar af mjög skornum skammti,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Foreldrar barna við skólann hafa að vonum áhyggjur en kennari fyrsta bekkjar sem við ræddum við í dag, segir mikla áherslu lagða á forvarnir. Börnin komi vel undirbúin úr leikskólunum og viti hvernig þau eigi að bregðast við. „Börn þurfa að tilkynna um þetta, taka niður það sem þau verða áskynja með og það er mjög mikilvægt að foreldrar reyni að skrá niður eftir þeim. Við skoðum allar tilkynningar og biðjum fólk um að reyna að vanda þær og gefa okkur eins ítarlegar upplýsingar og kostur er,“ segir Árni. Hann segir óvitað hvort málið tengist öðrum af sama toga en rannsókn muni væntanlega leiða það í ljós. Hvernig geta foreldrar brugðist við og undirbúið börnin sín? „Fræðsla er lykilatriði, að börnin séu með það alveg á hreinu, eins og virðist vera gjarnan í dag, að þau eigi ekki að þiggja far hjá ókunnugu fólki eða þiggja af því sælgæti eða neitt slíkt. Jafnframt þurfa þau, ef þau verða fyrir einhvers konar áreiti, að geta látið foreldrana vita.“
Tengdar fréttir „Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á brott“ „Ég hugsaði lengi um það hverskonar skrímsli það væru sem gerðu svona lagað. En svo áttaði ég mig á þú ert sennilega ekkert skrímsli.“ 20. janúar 2014 16:20 Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Sjá meira
„Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á brott“ „Ég hugsaði lengi um það hverskonar skrímsli það væru sem gerðu svona lagað. En svo áttaði ég mig á þú ert sennilega ekkert skrímsli.“ 20. janúar 2014 16:20
Reynt að tæla börn við Laugarnesskóla: Foreldrar uggandi Foreldrar barna í Laugarnesskóla eru uggandi vegna atviks við skólann í gær, en þá reyndi maður að fá tvo drengi í fyrsta bekk upp í bíl til sín í frímínútum, með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 16:42
Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48