Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 18:36 Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Sjá meira
Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld. Podladtchikov endaði þar með sigurgöngu Bandaríkjamannsins Shaun White sem komst ekki einu sinni á pall. White hafði unnið þessa grein á síðustu tveimur Ólympíuleikum. Iouri Podladtchikov er kallaður "IPod" sem er gælunafn sem er myndað úr nafni hans. Hann rétt missti af verðlaunum fyrir fjórum árum þegar hann endaði í fjórða sætinu. Podladtchikov fékk þriðju bestu einkunnina fyrir fyrri ferðina en sú síðasti heppnaðist fullkomlega og skilaði honum heildareinkunn upp á 94.75. Á eftir Podladtchikov komu Japanarnir Ayumu Hirano (93.50) og Taku Hiraoka (92.25). Hinn fimmtán ára gamli Ayumu Hirano var í efsta sæti eftir fyrri ferðina en náði ekki að svara frábærri ferð IPod í þeirri síðari. Shaun White átti mörg frábær og mjög erfið stökk en klikkaði í lendingu í báðum ferðum sem reyndist afar dýrkeypt. White endaði með einkunnina 90,25 og var því fjórum og hálfum stigum á eftir nýja Ólympíumeistaranum. Rússar áttu ekki fulltrúa í úrslitunum en Yuri Podladchikov fæddist hinsvegar í Moskvu árið 1988 og heimamenn studdu hann vel í kvöld þrátt fyrir að hann keppi fyrir Sviss. Það er hægt að sjá myndband frá keppninni hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Sjá meira