„Núna er þetta í höndunum á þjóðinni“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. febrúar 2014 14:59 Nú er málið í höndum þjóðarinnar, segir Birgitta. „Eina sem mun hjálpa okkur núna er ef nægilega margir sína vilja sinn í verki. Núna er þetta í höndunum á þjóðinni, engum öðrum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, í samtali við Vísi, um umræðuna um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra sem felur meðal annars í sér að aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin til baka. Birgitta leggur áherslu að þar sem um þingsályktunartillögu er að ræða fari málið ekki inn á borð forseta Íslands og þar af leiðandi ekki hægt að skjóta málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu, eins og þegar lög eru afgreidd. Píratar hafa lagt fram sína eigin þingsályktunartillögu vegna málsins, þeir vilja að málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Það liggur mikið á að klára málið sem fyrst. Besta leiðin til þess að ríkisstjórnin taki mark á þjóðaratkvæðagreiðslu er ef hún verði haldin samhliða sveitastjórnarkosningum. Annars myndu þeir væntanlega benda á kjörsókn og annað slíkt. Þetta er besta leiðin til þess að leyfa þjóðinni að ráða,“ útskýrir hún. „Þetta eru í raun svíðvirðileg pólitísk klækjabrögð ríkisstjórnarinnar að stilla stjórnarandstöðunni svona upp við vegg í þessu máli. Það liggur mjög á að koma þingsályktunartillögu okkar í gegn svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þjóðaratkvæðagreiðslu. Það tekur langan tíma að undirbúa hana og þess vegna fáum við ekki nægilega langan tíma til að ræða málið á þingi,“ segir Birgitta.Vísir/FanneyUppfært 15:20Málþóf og málskot duga ekki en mómæli gætu dugað Þingflokkur Pírata vekur í tilkynningu athygli á nokkrum atriðum varðandi umræðu um þingsályktunartillögu stjórnarinnar um að slíta skuli aðildarviðræðum við ESB. Þar sem um þingsályktunartillögu er að ræða er ekki hægt að beita málþófi eins og um lagafrumvarp væri að ræða. Þá getur forseti Íslands ekki skotið málinu til þjóðarinnar, þar sem um þingsályktun er að ræða og 26. gr. stjórnarskrárinnar gildir bara um lagafrumvörp. Þjóðaratkvæðagreiðsla um málið getur því ekki verið bindandi en mikilvægt er að þrýsta á að slík atkvæðagreiðsla geti farið fram samhliða sveitastjórnarkosningum, til að tryggja góða þátttöku. Þingsályktunartillaga Pírata um að leggja skuli málið í dóm þjóðarinnar, þarf að samþykkja í síðasta lagi nú á föstudag, til að unnt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða sveitarstjórnarkosningum í vor, sbr. lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna. Í tilkynningu Pírata segir að í stuttu máli dugi málþóf ekki, málskot dugi ekki, en mótmæli gætu dugað. Til að þrýsta á að þingsályktunartillaga, um beina aðkomu þjóðarinnar að málinu, nái fram að ganga. Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sjá meira
„Eina sem mun hjálpa okkur núna er ef nægilega margir sína vilja sinn í verki. Núna er þetta í höndunum á þjóðinni, engum öðrum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, í samtali við Vísi, um umræðuna um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra sem felur meðal annars í sér að aðildarumsókn Íslands í ESB verði dregin til baka. Birgitta leggur áherslu að þar sem um þingsályktunartillögu er að ræða fari málið ekki inn á borð forseta Íslands og þar af leiðandi ekki hægt að skjóta málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu, eins og þegar lög eru afgreidd. Píratar hafa lagt fram sína eigin þingsályktunartillögu vegna málsins, þeir vilja að málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Það liggur mikið á að klára málið sem fyrst. Besta leiðin til þess að ríkisstjórnin taki mark á þjóðaratkvæðagreiðslu er ef hún verði haldin samhliða sveitastjórnarkosningum. Annars myndu þeir væntanlega benda á kjörsókn og annað slíkt. Þetta er besta leiðin til þess að leyfa þjóðinni að ráða,“ útskýrir hún. „Þetta eru í raun svíðvirðileg pólitísk klækjabrögð ríkisstjórnarinnar að stilla stjórnarandstöðunni svona upp við vegg í þessu máli. Það liggur mjög á að koma þingsályktunartillögu okkar í gegn svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þjóðaratkvæðagreiðslu. Það tekur langan tíma að undirbúa hana og þess vegna fáum við ekki nægilega langan tíma til að ræða málið á þingi,“ segir Birgitta.Vísir/FanneyUppfært 15:20Málþóf og málskot duga ekki en mómæli gætu dugað Þingflokkur Pírata vekur í tilkynningu athygli á nokkrum atriðum varðandi umræðu um þingsályktunartillögu stjórnarinnar um að slíta skuli aðildarviðræðum við ESB. Þar sem um þingsályktunartillögu er að ræða er ekki hægt að beita málþófi eins og um lagafrumvarp væri að ræða. Þá getur forseti Íslands ekki skotið málinu til þjóðarinnar, þar sem um þingsályktun er að ræða og 26. gr. stjórnarskrárinnar gildir bara um lagafrumvörp. Þjóðaratkvæðagreiðsla um málið getur því ekki verið bindandi en mikilvægt er að þrýsta á að slík atkvæðagreiðsla geti farið fram samhliða sveitastjórnarkosningum, til að tryggja góða þátttöku. Þingsályktunartillaga Pírata um að leggja skuli málið í dóm þjóðarinnar, þarf að samþykkja í síðasta lagi nú á föstudag, til að unnt sé að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða sveitarstjórnarkosningum í vor, sbr. lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna. Í tilkynningu Pírata segir að í stuttu máli dugi málþóf ekki, málskot dugi ekki, en mótmæli gætu dugað. Til að þrýsta á að þingsályktunartillaga, um beina aðkomu þjóðarinnar að málinu, nái fram að ganga.
Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sjá meira