Gjaldtöku frestað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2014 15:22 VÍSIR/GVA Landeigendafélag Geysis hefur ákveðið að fresta gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Geysissvæðið. Gjaldtakan átti að hefjast mánudaginn 10. mars. „Ákvörðunin er tekin vegna lögbannskröfu sem Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra f. h. Ríkissjóðs Íslands, sendi sýslumanninum á Selfossi í gær, föstudaginn 6. mars. Þar er þess krafist að bann verði sett við því að landeigendafélagið innheimti gjald af ferðamönnum sem heimsækja Geysissvæðið. Lögmaður Landeigendafélags Geysis er nú með lögbannskröfuna til efnislegrar athugunar,“ segir í tilkynningunni. Landeigendafélagið hefur án árangurs óskað eftir fundi með fjármála- og efnahagsráðherra um gjaldtöku af ferðamönnum til verndar og uppbyggingar á Geysissvæðinu. Félagið vonar að lausn finnist á málinu sem fyrst svo unnt sé að forða yfirvofandi, varanlegum og óafturkræfum skemmdum. Aðgerða er þörf. Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. „Landeigendur bera ábyrgð á varðveislu svæðisins. Þeim ber að vernda þessa náttúruperlu og tryggja um leið að svæðið verði áfram aðgengilegt og öryggi ferðamanna tryggt eins og kostur er. Eigendur svæðisins hafa í áranna rás borið mikinn kostnað af svæðinu án þess að nokkrar tekjur hafi komið á móti til að sinna nauðsynlegu viðhaldi og uppbyggingu á hverasvæðinu.“ Vinna við öryggisáætlun svæðisins og forgangsröðun verkefna þegar hafin. „Nýkynnt verðlaunatillaga um uppbyggingu á Geysissvæðinu undirstikar nauðsyn þess að vernda Geysissvæðið, forða því frá skemmdum og auka upplifun ferðamanna. Geysissvæðið ber að vernda og gjaldtaka er forsenda þess.“ Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Landeigendafélag Geysis hefur ákveðið að fresta gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Geysissvæðið. Gjaldtakan átti að hefjast mánudaginn 10. mars. „Ákvörðunin er tekin vegna lögbannskröfu sem Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra f. h. Ríkissjóðs Íslands, sendi sýslumanninum á Selfossi í gær, föstudaginn 6. mars. Þar er þess krafist að bann verði sett við því að landeigendafélagið innheimti gjald af ferðamönnum sem heimsækja Geysissvæðið. Lögmaður Landeigendafélags Geysis er nú með lögbannskröfuna til efnislegrar athugunar,“ segir í tilkynningunni. Landeigendafélagið hefur án árangurs óskað eftir fundi með fjármála- og efnahagsráðherra um gjaldtöku af ferðamönnum til verndar og uppbyggingar á Geysissvæðinu. Félagið vonar að lausn finnist á málinu sem fyrst svo unnt sé að forða yfirvofandi, varanlegum og óafturkræfum skemmdum. Aðgerða er þörf. Gjaldtaka við Geysissvæðið er nauðsynleg að mati landeigenda sem bera ábyrgð á varðveislu svæðisins sem verulega hefur látið á sjá en um 6000 manns heimsækja Geysissvæðið á dag þegar mest er. „Landeigendur bera ábyrgð á varðveislu svæðisins. Þeim ber að vernda þessa náttúruperlu og tryggja um leið að svæðið verði áfram aðgengilegt og öryggi ferðamanna tryggt eins og kostur er. Eigendur svæðisins hafa í áranna rás borið mikinn kostnað af svæðinu án þess að nokkrar tekjur hafi komið á móti til að sinna nauðsynlegu viðhaldi og uppbyggingu á hverasvæðinu.“ Vinna við öryggisáætlun svæðisins og forgangsröðun verkefna þegar hafin. „Nýkynnt verðlaunatillaga um uppbyggingu á Geysissvæðinu undirstikar nauðsyn þess að vernda Geysissvæðið, forða því frá skemmdum og auka upplifun ferðamanna. Geysissvæðið ber að vernda og gjaldtaka er forsenda þess.“
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira