Upplifði sig sem annars flokks borgara hjá tannlækninum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2014 11:48 Sonur Guðrúnar Veigu. vísir/aðsend Sonur Guðrúnar Veigu Guðmundsdóttur er með glerungsgalla sem talinn er vera meðfæddur. Hann þurfti að fara í svæfingu vegna þess að nokkrir glerungslausir jaxlar voru komnir upp og þurfti að fjarlægja þá. „Allt gekk þetta nú eins og í sögu. Svona þangað til að kom að því að greiða reikninginn,“ segir Guðrún Veiga í samtali við Vísi. Hún vakti athygli á málinu á bloggsíðu sinni. Kostnaðurinn við aðgerðina voru rúmar þrjú hundruð þúsund krónur. „Meðan ég reyni að hunsa ítrekaðar hjartsláttatruflanir segi ég eitthvað um greiðsludreifingu. Konan horfir á mig eins og ég hafi beðið um að greiða reikninginn með plastflöskum.“ Tryggingastofnun kemur til með að niðurgreiða þriðjung af heildarupphæðinni. Eftir standa þá tvö hundruð þúsund krónur sem Guðrún þarf að leggja út fyrir, en Guðrún er námsmaður. Hún hefur talað við stéttarfélagið sitt en segist koma að lokuðum dyrum. Það er ekki á hvers manns færi að leggja út slíka upphæð og fannst Guðrúnu hún mæta dónaskap og fordómum á tannlæknastofunni. „Börn þurfa svo sko að fara til tannlæknis á allavega hálfs árs fresti“ segir afgreiðslukonan og horfir hún enn á mig með dásamlegri fyrirlitningu líkt og ég hafi tannburstað barnið upp úr smjörkremi frá fæðingu.“ „Álit hennar á mér leyndi sér ekki. Þarna var ég - annars flokks borgarinn. Konan sem gat ekki staðgreitt tannlæknareikning afkvæmis síns.“ Guðrún ætlar þó að halda áfram viðskiptum við tannlæknastofuna sem hingað til hafi verið góð. Hún segir kostnaðinn við meðferð barnsins sláandi en greiðslunni verði skipt niður á sjö mánuði. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Sonur Guðrúnar Veigu Guðmundsdóttur er með glerungsgalla sem talinn er vera meðfæddur. Hann þurfti að fara í svæfingu vegna þess að nokkrir glerungslausir jaxlar voru komnir upp og þurfti að fjarlægja þá. „Allt gekk þetta nú eins og í sögu. Svona þangað til að kom að því að greiða reikninginn,“ segir Guðrún Veiga í samtali við Vísi. Hún vakti athygli á málinu á bloggsíðu sinni. Kostnaðurinn við aðgerðina voru rúmar þrjú hundruð þúsund krónur. „Meðan ég reyni að hunsa ítrekaðar hjartsláttatruflanir segi ég eitthvað um greiðsludreifingu. Konan horfir á mig eins og ég hafi beðið um að greiða reikninginn með plastflöskum.“ Tryggingastofnun kemur til með að niðurgreiða þriðjung af heildarupphæðinni. Eftir standa þá tvö hundruð þúsund krónur sem Guðrún þarf að leggja út fyrir, en Guðrún er námsmaður. Hún hefur talað við stéttarfélagið sitt en segist koma að lokuðum dyrum. Það er ekki á hvers manns færi að leggja út slíka upphæð og fannst Guðrúnu hún mæta dónaskap og fordómum á tannlæknastofunni. „Börn þurfa svo sko að fara til tannlæknis á allavega hálfs árs fresti“ segir afgreiðslukonan og horfir hún enn á mig með dásamlegri fyrirlitningu líkt og ég hafi tannburstað barnið upp úr smjörkremi frá fæðingu.“ „Álit hennar á mér leyndi sér ekki. Þarna var ég - annars flokks borgarinn. Konan sem gat ekki staðgreitt tannlæknareikning afkvæmis síns.“ Guðrún ætlar þó að halda áfram viðskiptum við tannlæknastofuna sem hingað til hafi verið góð. Hún segir kostnaðinn við meðferð barnsins sláandi en greiðslunni verði skipt niður á sjö mánuði.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira