Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2014 12:07 „Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
„Staðan er bara góð og stemningin líka,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um leikinn gegn Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn.Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, er með í för og ræddi við Söru Björk eftir æfingu í dag. „Hópurinn lítur vel út. Við erum allar ferskar, engin þreyta og við tilbúnar í leikinn. Það eru allir í fínasta formi. Sumar deildir eru byrjaðar en íslenska deildin ekki byrjuð. Allir eru í toppstandi,“ segir Sara en Ísland vann Ísrael og Möltu í síðustu tveimur leikjum á útivell. „Við fengum góðan tíma saman á móti Ísrael og Möltu og við nýttum allan þann tíma. Við stóðum okkur vel á móti þeim og vonandi getum við nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Sviss er á toppi riðilsins og sigurstranglegra fyrir leikinn á fimmtudaginn en svissneska liðið fór illa með það íslenska þegar þau mættust á Laugardalsvelli síðasta haust. „Við erum allt annað lið en í síðasta leik gegn þeim. Það er allt öðruvísi stemning í liðinu. Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur til að komast í efsta sætið. Við erum búnar að bæta okkur mikið frá þeim leik þannig þetta verður góður leikur,“ segir Sara Björk en þarf að hafa góðar gætur á Ramonu Bachman, framherja Sviss og samherja Söru í Svíþjóð sem lék íslensku vörnina grátt á síðasta ári? „Þær eru líka með aðra góða leikmenn í liðinu. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að okkur sjálfum. Við þurfum að passa okkur á henni en um leið og við getum spilað inn á okkar styrkleika nær hún ekki að nýta sína,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. 5. maí 2014 17:02