Rob Ford í meðferð Óli Kristján Ármannsson skrifar 1. maí 2014 21:32 Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. vísir/ap Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. Kallað hefur verið eftir afsögn hans, en í tilkynningu frá Ford á miðvikudag sagðist hann taka sér ótímabundið leyfi, bæði frá embætti og framboði. Ford tiltók ekki hvernig hjálpar hann ætlaði að leita sér, en móðir hans og lögmaður sögðu hann á leið í meðferð. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30 Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13 Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. Kallað hefur verið eftir afsögn hans, en í tilkynningu frá Ford á miðvikudag sagðist hann taka sér ótímabundið leyfi, bæði frá embætti og framboði. Ford tiltók ekki hvernig hjálpar hann ætlaði að leita sér, en móðir hans og lögmaður sögðu hann á leið í meðferð.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30 Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13 Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55
Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30
Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13
Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15