Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2014 10:00 Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri á Laugardalsvelli. Vísir/Pjetur og aðsend Ísland mætir Eistlandi á Laugardalsvelli í kvöld en þá verður spilað á grasvellinum í fyrsta sinn eftir að hann eyðilagðist í vetrarhörkunni. Grasvellir á höfuðborgarsvæðinu og víðar komu margir mjög illa undan vetri eins og knattspyrnuáhugamenn hafa fengið að kynnast í vor. Margir leikir á Íslandsmótunum hafa verið færðir til og spilaðir á gervigrasvöllum. Það kom ekki til greina fyrir landsleikinn og ekkert annað í boði en að láta hann fara fram á þjóðarleikvanginum. Vallarstarfsmenn hafa því unnið hörðum höndum að því að sá fyrir nýju grasi og koma honum í stand með skömmum fyrirvara. „Manni líður svona ágætlega,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. „Hann hefði vissulega mátt vera betri en fyrst og fremst er maður þakklátur fyrir að Lars [Lagerbäck] og Heimir [Hallgrímsson] æfðu ekkert á vellinum.“ Kristinn segir að forráðamenn eistneska landsliðsins hafi einnig fallist á að æfa annars staðar en á keppnisvellinum og að það hafi ekki verið mikill þrýstingur frá Frömurum um að komast þar að. Fyrir það sé hann þakklátur. „Svo hefur veðrið verið lygilegt - hiti, sól og rigning inn á milli. Næturfrostið hefur verið lítið þar að auki. Það hefur því allt gengið samkvæmt áætlun.“ Hann segir lítið annað hægt að gera en að vona það besta í kvöld en völlurinn verður svo skoðaður að nýju á morgun og metinn fyrir framhaldið.Svona leit Laugardalsvöllur út þann 14. maí. Vísir/Pjetur„Við erum búnir að panta nýja sáningu sem kemur á morgun. Síðasta sáning hefur verið að koma virkilega vel upp þó svo að það séu nokkrir slæmir blettir hér og þar.“ Kristinn óttast þó ekki að grasið muni eyðileggjast á ný í kvöld. „Það kemur þá bara í ljós. Við höfum ekkert látið reyna á hann og ekki einu sinni þorað sjálfir að leika okkur á grasinu. Það er rigningaspá fyrir kvöldið og viðbúið að völlurinn verði blautur.“ „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að leikmennirnir sem spila leikinn í kvöld eru flestir atvinnumenn. Leikmenn hér heima þekkja aðstæður vel en þessir strákar eru ekki vanir þessu.“ Kristinn segir enn óljóst hvort að Fram fái að spila á vellinum gegn Keflavík þann 10. júní. Þá spilar kvennalandslið Íslands gegn Möltu í undankeppni HM 2015 þann 19. júní. „Við vonum bara það besta. Það sem mestu skiptir er að hér hefur verið unnið dag og nótt við að hafa þetta sem best.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eigum að vinna Eistland á heimavelli Lars Lagerbäck vill stjórna leiknum frá fyrstu mínútu. 4. júní 2014 06:00 Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00 Hannes Þór: Bestu leikirnir mínir oftast í tapleikjum Landsliðsmarkvörður Íslands heldur Sandnes Ulf á floti í norsku úrvalsdeildinni. 4. júní 2014 09:30 Eiður enn inn í myndinni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. 3. júní 2014 07:00 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Kári æfði ekki í dag Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld. 3. júní 2014 13:15 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Byrjunarlið Íslands klárt | Gylfi kemur inn Fimm breytingar frá leiknum gegn Austurríki. Gunnleifur, Theódór Elmar, Ragnar, Hallgrímur og Gylfi Þór koma inn í byrjunarliðið. 3. júní 2014 23:45 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira
Ísland mætir Eistlandi á Laugardalsvelli í kvöld en þá verður spilað á grasvellinum í fyrsta sinn eftir að hann eyðilagðist í vetrarhörkunni. Grasvellir á höfuðborgarsvæðinu og víðar komu margir mjög illa undan vetri eins og knattspyrnuáhugamenn hafa fengið að kynnast í vor. Margir leikir á Íslandsmótunum hafa verið færðir til og spilaðir á gervigrasvöllum. Það kom ekki til greina fyrir landsleikinn og ekkert annað í boði en að láta hann fara fram á þjóðarleikvanginum. Vallarstarfsmenn hafa því unnið hörðum höndum að því að sá fyrir nýju grasi og koma honum í stand með skömmum fyrirvara. „Manni líður svona ágætlega,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. „Hann hefði vissulega mátt vera betri en fyrst og fremst er maður þakklátur fyrir að Lars [Lagerbäck] og Heimir [Hallgrímsson] æfðu ekkert á vellinum.“ Kristinn segir að forráðamenn eistneska landsliðsins hafi einnig fallist á að æfa annars staðar en á keppnisvellinum og að það hafi ekki verið mikill þrýstingur frá Frömurum um að komast þar að. Fyrir það sé hann þakklátur. „Svo hefur veðrið verið lygilegt - hiti, sól og rigning inn á milli. Næturfrostið hefur verið lítið þar að auki. Það hefur því allt gengið samkvæmt áætlun.“ Hann segir lítið annað hægt að gera en að vona það besta í kvöld en völlurinn verður svo skoðaður að nýju á morgun og metinn fyrir framhaldið.Svona leit Laugardalsvöllur út þann 14. maí. Vísir/Pjetur„Við erum búnir að panta nýja sáningu sem kemur á morgun. Síðasta sáning hefur verið að koma virkilega vel upp þó svo að það séu nokkrir slæmir blettir hér og þar.“ Kristinn óttast þó ekki að grasið muni eyðileggjast á ný í kvöld. „Það kemur þá bara í ljós. Við höfum ekkert látið reyna á hann og ekki einu sinni þorað sjálfir að leika okkur á grasinu. Það er rigningaspá fyrir kvöldið og viðbúið að völlurinn verði blautur.“ „Það eina sem ég hef áhyggjur af er að leikmennirnir sem spila leikinn í kvöld eru flestir atvinnumenn. Leikmenn hér heima þekkja aðstæður vel en þessir strákar eru ekki vanir þessu.“ Kristinn segir enn óljóst hvort að Fram fái að spila á vellinum gegn Keflavík þann 10. júní. Þá spilar kvennalandslið Íslands gegn Möltu í undankeppni HM 2015 þann 19. júní. „Við vonum bara það besta. Það sem mestu skiptir er að hér hefur verið unnið dag og nótt við að hafa þetta sem best.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eigum að vinna Eistland á heimavelli Lars Lagerbäck vill stjórna leiknum frá fyrstu mínútu. 4. júní 2014 06:00 Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00 Hannes Þór: Bestu leikirnir mínir oftast í tapleikjum Landsliðsmarkvörður Íslands heldur Sandnes Ulf á floti í norsku úrvalsdeildinni. 4. júní 2014 09:30 Eiður enn inn í myndinni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. 3. júní 2014 07:00 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Kári æfði ekki í dag Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld. 3. júní 2014 13:15 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Byrjunarlið Íslands klárt | Gylfi kemur inn Fimm breytingar frá leiknum gegn Austurríki. Gunnleifur, Theódór Elmar, Ragnar, Hallgrímur og Gylfi Þór koma inn í byrjunarliðið. 3. júní 2014 23:45 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Sjá meira
Eigum að vinna Eistland á heimavelli Lars Lagerbäck vill stjórna leiknum frá fyrstu mínútu. 4. júní 2014 06:00
Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00
Hannes Þór: Bestu leikirnir mínir oftast í tapleikjum Landsliðsmarkvörður Íslands heldur Sandnes Ulf á floti í norsku úrvalsdeildinni. 4. júní 2014 09:30
Eiður enn inn í myndinni Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. 3. júní 2014 07:00
Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47
Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00
Kári æfði ekki í dag Fótboltalandsliðið æfði aftur í Þorlákshöfn fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi annað kvöld. 3. júní 2014 13:15
Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00
Byrjunarlið Íslands klárt | Gylfi kemur inn Fimm breytingar frá leiknum gegn Austurríki. Gunnleifur, Theódór Elmar, Ragnar, Hallgrímur og Gylfi Þór koma inn í byrjunarliðið. 3. júní 2014 23:45
Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00
Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00