Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2014 13:34 Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. mynd/gaukur hjartarson Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira