Bjarni sver af sér nýfrjálshyggju Heimir Már Pétursson skrifar 11. september 2014 13:50 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnin hafa sett hag heimilanna í forgrunn og aðgerðir hennar á þessu ári og næsta skili heimilunum aftur um 40 milljörðum króna. Það standist ekki skoðun að stefna ríkisstjórnarinnar einkennist af nýfrjálshyggju. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir öðru fjárlagafrumvarpi sínu á Alþingi í morgun, en samkvæmt því er stefnt að 4,1 milljarði í tekjuafgang á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Síðustu fjárlög voru einnig lögð fram með markmiði um afgang upp á 900 milljónir króna en afgangur stefnir nú í 38 milljarða króna afgang, aðallega vegna sérstakar arðgreiðslna frá bönkunum og Seðlabankanum, mest vegna greiðslna frá Landsbankanum. Bjarni sagði núverandi fjárlagafrumvarp leiða til 0,5 prósenta aukningar ráðstöfunartekna heimilanna og 0,2 prósenta lækkunar verðlags. Þá ætti eftir að telja fram áhrif af skuldaleiðréttingaraðgerð ríkisstjórnarinnar sem gæfi annað eins. „Þannig að framundan er tímabil þar sem við getum hafið niðurgreiðslu skulda að raunvirði og verður það grundvallaratriði í langtímaáætlun ríkisfjármála næstu árin. Markvisst er þannig stefnt að lækkun skulda og þar með vaxtagjalda,“ sagði hann í þinginu í morgun. Bjarni sagði áherslur ríkisstjórnarinnar miða að því að lækka skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um nýfrjálshyggju og að fjarlægjast hið norræna velferðarkerfi. Fjármálaráðherra sagði ríkisstjórnina hins vegar stefna að því að byggja upp hið íslenska velferðarkerfi sem kæmi fram í auknum framlögum til aldraðra, öryrkja og með almennum lækkunum skatta og gjalda. „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur sett hag heimilanna í forgrunn. Þetta má sjá á öllum þessum markvissu aðgerðum til að auka ráðstöfunartekjur þeirra. Samanlögð áhrif skattalækkana á árunum 2014 og '15, ásamt hækkun bóta og lækkun húsnæðiskulda skila aftur út til fólksins í landinu um 40 milljörðum króna í hærri ráðstöfunartekjur þegar borið er saman við árið 2013. Og kannski felst í þessu mesta stefnubreytingin: Vegna þess að eins og talað er af þeim sem studdu fyrri stjórn, þá er það augljóst að þessum fjármunum hefði öllum verið veitt til ríkisins, til verkefna sem ríkið hefði staðið að baki,“ sagði Bjarni Benediktsson. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnin hafa sett hag heimilanna í forgrunn og aðgerðir hennar á þessu ári og næsta skili heimilunum aftur um 40 milljörðum króna. Það standist ekki skoðun að stefna ríkisstjórnarinnar einkennist af nýfrjálshyggju. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir öðru fjárlagafrumvarpi sínu á Alþingi í morgun, en samkvæmt því er stefnt að 4,1 milljarði í tekjuafgang á rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Síðustu fjárlög voru einnig lögð fram með markmiði um afgang upp á 900 milljónir króna en afgangur stefnir nú í 38 milljarða króna afgang, aðallega vegna sérstakar arðgreiðslna frá bönkunum og Seðlabankanum, mest vegna greiðslna frá Landsbankanum. Bjarni sagði núverandi fjárlagafrumvarp leiða til 0,5 prósenta aukningar ráðstöfunartekna heimilanna og 0,2 prósenta lækkunar verðlags. Þá ætti eftir að telja fram áhrif af skuldaleiðréttingaraðgerð ríkisstjórnarinnar sem gæfi annað eins. „Þannig að framundan er tímabil þar sem við getum hafið niðurgreiðslu skulda að raunvirði og verður það grundvallaratriði í langtímaáætlun ríkisfjármála næstu árin. Markvisst er þannig stefnt að lækkun skulda og þar með vaxtagjalda,“ sagði hann í þinginu í morgun. Bjarni sagði áherslur ríkisstjórnarinnar miða að því að lækka skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um nýfrjálshyggju og að fjarlægjast hið norræna velferðarkerfi. Fjármálaráðherra sagði ríkisstjórnina hins vegar stefna að því að byggja upp hið íslenska velferðarkerfi sem kæmi fram í auknum framlögum til aldraðra, öryrkja og með almennum lækkunum skatta og gjalda. „Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur sett hag heimilanna í forgrunn. Þetta má sjá á öllum þessum markvissu aðgerðum til að auka ráðstöfunartekjur þeirra. Samanlögð áhrif skattalækkana á árunum 2014 og '15, ásamt hækkun bóta og lækkun húsnæðiskulda skila aftur út til fólksins í landinu um 40 milljörðum króna í hærri ráðstöfunartekjur þegar borið er saman við árið 2013. Og kannski felst í þessu mesta stefnubreytingin: Vegna þess að eins og talað er af þeim sem studdu fyrri stjórn, þá er það augljóst að þessum fjármunum hefði öllum verið veitt til ríkisins, til verkefna sem ríkið hefði staðið að baki,“ sagði Bjarni Benediktsson.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira