Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun 10. september 2014 23:10 Pistorius við lok réttarhaldanna 8. ágúst sl. Vísir/Getty Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Á morgun verður kveðinn upp dómur í máli Oscars Pistorius en hann er sakaður um að hafa myrt unnustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku þann 13. febrúar 2013. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið Steenkamp til bana. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius alltaf neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Barry Roux, verjandi Oscars Pistorius, sagði í lokaræðu sinni í réttarhöldunum fyrir rúmum mánuði að vegna fötlunar sinnar hafi hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta. Hann hafi þurft að venjast þeirri hugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að og þetta hafi valdið honum miklu óöryggi. Saksóknarinn í málinu, Gerrie Nel, hélt því fram í lokaræðu sinni í gær að ekki verði hjá því komist að dæma Pistorius fyrir morð. Sagði hann framburð Pistorius ótrúverðugan, þar sem margt hafi stangast á. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli en Pistorius gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur.
Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52