Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 22:18 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ver ákvörðun flokksbróður síns og meðráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að flytja starfsemi Fiskistofu til Akureyrar í pistli á vefsíðunni Feykir.is í dag. Þar vísar Gunnar gagnrýni fræðasamfélagsins á bug og ásakar lektor við Háskóla Íslands um að láta pólitíska þátttöku sína hafa ráðandi áhrif á fræðilegt mat. „Ýmsir í höfuðborginni finna nú ákvörðun ráðherrans allt til foráttu. Talsmenn stéttarfélaga steyta hnefann m.a. BHM sem mótmælir harðlega,“ segir Gunnar. Ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um flutning Fiskistofu hefur mætt töluverðum aðfinnslum – nú síðast þegar fréttir bárust af því að til stæði að greiða þeim starfsmönnum stofnunarinnar sem flyttust með henni norður þrjár milljónir króna í ríkisstyrk. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands, sagði í kvöldfréttum Stöðvar Tvö tilboð ráðherrans í raun engu breyta því að flutningur Fiskistofu sé svo afleit stjórnsýsla að það jaðri við skemmdarverk.Sigurbjörg Sigurðardóttir, stjórnsýlsufræðingur„Ákvörðunin sem núna er verið að taka er að fara út í umtalsverð útgjöld til að mæta kostnaði starfsfólks og þá er ekki talinn sá kostnaður sem fylgir því að flytja heila stofnun. Það er ekkert gefið í því að fólk fylgi stofnuninni, jafnvel þó því sé boðið einhverjir fjármunir. Þannig að þetta er áhætta og þetta er vond stjórnsýsla,“ sagði Sigurbjörg. Gunnar Bragi gefur lítið fyrir þessar gagnrýni í pistli sínum á þeim forsendum að Sigurbjörg sé „dyggur stuðningsmaður Samfylkingarinnar“ og „stjórnarandstæðingur“ eftir að hafa setið í umbótanefnd flokksins. „Það er áberandi andúð hennar á ákvörðunin en köllum hlutina réttum nöfnum. Sá sem hefur setið í ábyrgðarstöðum fyrir Samfylkinguna er fremur óheppilegur álitsgjafi til að gefa faglegt álit á pólitískum andstæðingi sínum sérstaklega ef hann titlar sig stjórnsýslufræðing!,“ segir Gunnar í pistli sínum. Þá segir hann einnig: „Hvar hafa þessir varðmenn borgarstarfanna og álitsgjafar verið þegar við sem búum útiá landi bendum á þá gríðarlegu starfa og fólksflutninga sem átt hafa sér stað frá landsbyggðinni til Reykjavíkur,“ og bætir við ákalli til Bandalags Háskólamanna, BHM. „Landsbyggðarfólk afhendir tvær af hverjum þremur krónum sem það framleiðir til höfuðborgarinnar þar sem þær krónur eru m.a. nýttar til að ráða opinbera starfsmenn til vinnu. Ein króna af þessum þremur verður eftir úti landi,“ segir Gunnar og endar á orðunum: „Fleiri störfum þarf að skila.“ Pistil Gunnars í heild sinni má nálgast á síðu Feykis. Tengdar fréttir Framlag til Fiskistofu lækkar um 30 milljónir króna Gert ráð fyrir 10 milljóna króna lækkun vegna ráðstafana til að draga úr ríkisútgjöldum. 9. september 2014 16:00 „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ver ákvörðun flokksbróður síns og meðráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að flytja starfsemi Fiskistofu til Akureyrar í pistli á vefsíðunni Feykir.is í dag. Þar vísar Gunnar gagnrýni fræðasamfélagsins á bug og ásakar lektor við Háskóla Íslands um að láta pólitíska þátttöku sína hafa ráðandi áhrif á fræðilegt mat. „Ýmsir í höfuðborginni finna nú ákvörðun ráðherrans allt til foráttu. Talsmenn stéttarfélaga steyta hnefann m.a. BHM sem mótmælir harðlega,“ segir Gunnar. Ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um flutning Fiskistofu hefur mætt töluverðum aðfinnslum – nú síðast þegar fréttir bárust af því að til stæði að greiða þeim starfsmönnum stofnunarinnar sem flyttust með henni norður þrjár milljónir króna í ríkisstyrk. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur og lektor við Háskóla Íslands, sagði í kvöldfréttum Stöðvar Tvö tilboð ráðherrans í raun engu breyta því að flutningur Fiskistofu sé svo afleit stjórnsýsla að það jaðri við skemmdarverk.Sigurbjörg Sigurðardóttir, stjórnsýlsufræðingur„Ákvörðunin sem núna er verið að taka er að fara út í umtalsverð útgjöld til að mæta kostnaði starfsfólks og þá er ekki talinn sá kostnaður sem fylgir því að flytja heila stofnun. Það er ekkert gefið í því að fólk fylgi stofnuninni, jafnvel þó því sé boðið einhverjir fjármunir. Þannig að þetta er áhætta og þetta er vond stjórnsýsla,“ sagði Sigurbjörg. Gunnar Bragi gefur lítið fyrir þessar gagnrýni í pistli sínum á þeim forsendum að Sigurbjörg sé „dyggur stuðningsmaður Samfylkingarinnar“ og „stjórnarandstæðingur“ eftir að hafa setið í umbótanefnd flokksins. „Það er áberandi andúð hennar á ákvörðunin en köllum hlutina réttum nöfnum. Sá sem hefur setið í ábyrgðarstöðum fyrir Samfylkinguna er fremur óheppilegur álitsgjafi til að gefa faglegt álit á pólitískum andstæðingi sínum sérstaklega ef hann titlar sig stjórnsýslufræðing!,“ segir Gunnar í pistli sínum. Þá segir hann einnig: „Hvar hafa þessir varðmenn borgarstarfanna og álitsgjafar verið þegar við sem búum útiá landi bendum á þá gríðarlegu starfa og fólksflutninga sem átt hafa sér stað frá landsbyggðinni til Reykjavíkur,“ og bætir við ákalli til Bandalags Háskólamanna, BHM. „Landsbyggðarfólk afhendir tvær af hverjum þremur krónum sem það framleiðir til höfuðborgarinnar þar sem þær krónur eru m.a. nýttar til að ráða opinbera starfsmenn til vinnu. Ein króna af þessum þremur verður eftir úti landi,“ segir Gunnar og endar á orðunum: „Fleiri störfum þarf að skila.“ Pistil Gunnars í heild sinni má nálgast á síðu Feykis.
Tengdar fréttir Framlag til Fiskistofu lækkar um 30 milljónir króna Gert ráð fyrir 10 milljóna króna lækkun vegna ráðstafana til að draga úr ríkisútgjöldum. 9. september 2014 16:00 „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Framlag til Fiskistofu lækkar um 30 milljónir króna Gert ráð fyrir 10 milljóna króna lækkun vegna ráðstafana til að draga úr ríkisútgjöldum. 9. september 2014 16:00
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30
„Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30
Býður starfsfólki Fiskistofu þrjár milljónir Starfsmenn Fiskistofu geta fengið styrk ef þeir flytjast með stofunni norður til Akureyrar. Ráðuneytið mun ekki segja upp því starfsfólki sem flytur ekki norður né leggja niður störf þess. Starfsmenn þurfa sjálfir að segja upp. 18. september 2014 10:57