Aron Elís samdi til þriggja ára | Verður í treyju númer ellefu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2014 13:05 Aron Elís verður í treyju númer ellefu. Mynd/Vefur Álasundar Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45
Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11
Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15
Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07
Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00
Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30