Guus Hiddink er búinn að velja landsliðshóp Hollands sem mætir Kasakhstan og Íslandi síðar í þessum mánuði.
Hópurinn er að mestu skipaður þeim leikmönnum sem léku með Hollandi á HM í sumar, en allar helstu stjörnur liðsins eru með, þ.á.m. Robin van Persie, Wesley Sneijder og Arjen Robben.
Dirk Kuyt verður hins vegar ekki með, en hann er hættur í landsliðinu eins og fram kom í morgun.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir:
Jasper Cillessen, Ajax
Tim Krul, Newcastle United
Jeroen Zoet, PSV
Varnarmenn:
Gregory van der Wiel, Paris Saint-Germain
Bruno Martins Indi, Porto
Daryl Janmaat, Newcastle United
Stefan de Vrij, Lazio
Daley Blind, Manchester United
Erik Pieters, Stoke City
Jeffrey Bruma, PSV
Joël Veltman, Ajax
Virgil van Dijk, Celtic
Miðjumenn:
Wesley Sneijder, Galatasaray
Arjen Robben, Bayern Munich
Nigel de Jong, AC Milan
Ibrahim Afellay, Olympiacos
Georginio Wijnaldum, PSV
Jordy Clasie, Feyenoord
Luciano Narsingh, PSV
Leroy Fer, Queens Park Rangers
Davy Klaassen, Ajax
Quincy Promes, Spartak Moscow
Framherjar:
Robin van Persie, Manchester United
Klaas-Jan Huntelaar, Schalke 04
Jeremain Lens, Dynamo Kyiv
Robben, van Persie og Sneijder eru allir í hollenska hópnum sem mætir Íslandi
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn