Lögreglan þarf fleiri byssur en í fyrra Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 19:30 Lögreglan þarf ef eitthvað, fleiri byssur, heldur en hún þurfti þegar ákveðið var að þiggja hríðskotabyssurnar af norska hernum. Þetta segir Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra í viðtali við Stöð 2. Jón segir að þá hafi verið miðað við lágmarksviðbúnaðargetu lögreglunnar en ógn af samtökunum samtökunum Íslamskt ríki hafi nú bæst við. Jón segir að fjöldamorð á Norðurlöndum hafi líka sett strik í reikninginn. Lögreglan á Íslandi geti ekki leyft sér að trúa því að ekkert slíkt geti gerst hér. Það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. Hún sé ófullnægjandi og óforsvaranleg. Ekki sé forsvaranlegt að senda vanbúna lögreglumenn, illa þjálfaða og óvopnaða lögreglumenn fram í slíkar aðstæður. Í undirbúningi er að skila greinargerð til ráðherra og allsherjarnefndar Alþingis um vopnaþörf og hættumat lögreglu. Jón segir að ef lögreglan fái ekki fleiri vopn, geti hún heldur ekki borið ábyrgð á afleiðingunum ef eitthvað gerist. Tengdar fréttir Fjölgun lögreglumanna mikilvægari en vopnavæðing Lögreglukona og mannfræðingur segir umræðu um vopnaburð lögreglumanna á villigötum. Aðgengi að vopnum sé ekki til þess fallið að auka öryggi. 29. október 2014 19:37 Landhelgisgæslan mun skila norsku byssunum Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður gæslunnar við norska herinn í gær og í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá gæslunni. 21. nóvember 2014 19:15 Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00 Svona heyrist þegar skotið er úr MG3 hríðskotabyssum eins sem gæslan á Gæslan fékk tíu byssur af gerðinni Rheinmetall MG3 að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 23:15 Fleiri löggur – færri byssur Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd. Síðan eru liðin ellefu ár og ég er fullviss um að ég treysti mér ekki til að skjóta úr Glock eða hríðskotariffli. Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi! 29. október 2014 07:00 „Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5“ „Krakkarnir mínir fá engar leikfangabyssur hér á Íslandi,“ segir Daninn Martin Christensen sem ákvað 17 ára gamall að ganga í danska herinn. 28. október 2014 08:44 Vopnin ekki flutt inn með lögformlegum leiðum Svo virðist sem Tollgæslan hafi algerlega verið sniðgengin við innflutninginn sem varð til þess að byssurnar voru innsiglaðar af Tollinum í síðustu viku. 2. nóvember 2014 13:16 Norðmenn vilja greiðslu í lok þessa árs og næsta fyrir byssurnar Sérstakur ráðgjafi norska varnarmálaráðherrans segir norsk yfirvöld alltaf hafa litið svo á að hríðskotabyssurnar hafi verið seldar til Íslands og vísa í samininga og dagsetta gjalddaga. 5. nóvember 2014 19:09 Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37 Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00 Ætla að kaupa byssur Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist. 26. nóvember 2014 16:04 „Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi“ „Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd.“ 29. október 2014 07:38 Tollurinn lagði hald á 154 vopn Tollstjóri lagði hald á samtals 154 vopn á fyrstu níu mánuðum ársins 2014. 13. nóvember 2014 10:11 Tollskylt hafi vopn verið keypt Tollstjóri hefur innsiglað norsku hríðskotabyssurnar vegna óvissu um hvort þær eru keyptar eða gefnar. 1. nóvember 2014 11:30 Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13 Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27 Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39 Fáum sendan reikning fyrir byssunum Reikningur verði sendur fyrir 250 MP5 hríðskotabyssum sem Landhelgisgæslan telur sig hafa fengið að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 11:14 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Lögreglan þarf ef eitthvað, fleiri byssur, heldur en hún þurfti þegar ákveðið var að þiggja hríðskotabyssurnar af norska hernum. Þetta segir Jón Bjartmarz yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra í viðtali við Stöð 2. Jón segir að þá hafi verið miðað við lágmarksviðbúnaðargetu lögreglunnar en ógn af samtökunum samtökunum Íslamskt ríki hafi nú bæst við. Jón segir að fjöldamorð á Norðurlöndum hafi líka sett strik í reikninginn. Lögreglan á Íslandi geti ekki leyft sér að trúa því að ekkert slíkt geti gerst hér. Það þurfi að efla viðbúnaðargetu lögreglunnar. Hún sé ófullnægjandi og óforsvaranleg. Ekki sé forsvaranlegt að senda vanbúna lögreglumenn, illa þjálfaða og óvopnaða lögreglumenn fram í slíkar aðstæður. Í undirbúningi er að skila greinargerð til ráðherra og allsherjarnefndar Alþingis um vopnaþörf og hættumat lögreglu. Jón segir að ef lögreglan fái ekki fleiri vopn, geti hún heldur ekki borið ábyrgð á afleiðingunum ef eitthvað gerist.
Tengdar fréttir Fjölgun lögreglumanna mikilvægari en vopnavæðing Lögreglukona og mannfræðingur segir umræðu um vopnaburð lögreglumanna á villigötum. Aðgengi að vopnum sé ekki til þess fallið að auka öryggi. 29. október 2014 19:37 Landhelgisgæslan mun skila norsku byssunum Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður gæslunnar við norska herinn í gær og í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá gæslunni. 21. nóvember 2014 19:15 Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00 Svona heyrist þegar skotið er úr MG3 hríðskotabyssum eins sem gæslan á Gæslan fékk tíu byssur af gerðinni Rheinmetall MG3 að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 23:15 Fleiri löggur – færri byssur Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd. Síðan eru liðin ellefu ár og ég er fullviss um að ég treysti mér ekki til að skjóta úr Glock eða hríðskotariffli. Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi! 29. október 2014 07:00 „Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5“ „Krakkarnir mínir fá engar leikfangabyssur hér á Íslandi,“ segir Daninn Martin Christensen sem ákvað 17 ára gamall að ganga í danska herinn. 28. október 2014 08:44 Vopnin ekki flutt inn með lögformlegum leiðum Svo virðist sem Tollgæslan hafi algerlega verið sniðgengin við innflutninginn sem varð til þess að byssurnar voru innsiglaðar af Tollinum í síðustu viku. 2. nóvember 2014 13:16 Norðmenn vilja greiðslu í lok þessa árs og næsta fyrir byssurnar Sérstakur ráðgjafi norska varnarmálaráðherrans segir norsk yfirvöld alltaf hafa litið svo á að hríðskotabyssurnar hafi verið seldar til Íslands og vísa í samininga og dagsetta gjalddaga. 5. nóvember 2014 19:09 Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37 Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00 Ætla að kaupa byssur Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist. 26. nóvember 2014 16:04 „Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi“ „Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd.“ 29. október 2014 07:38 Tollurinn lagði hald á 154 vopn Tollstjóri lagði hald á samtals 154 vopn á fyrstu níu mánuðum ársins 2014. 13. nóvember 2014 10:11 Tollskylt hafi vopn verið keypt Tollstjóri hefur innsiglað norsku hríðskotabyssurnar vegna óvissu um hvort þær eru keyptar eða gefnar. 1. nóvember 2014 11:30 Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13 Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27 Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39 Fáum sendan reikning fyrir byssunum Reikningur verði sendur fyrir 250 MP5 hríðskotabyssum sem Landhelgisgæslan telur sig hafa fengið að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 11:14 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Fjölgun lögreglumanna mikilvægari en vopnavæðing Lögreglukona og mannfræðingur segir umræðu um vopnaburð lögreglumanna á villigötum. Aðgengi að vopnum sé ekki til þess fallið að auka öryggi. 29. október 2014 19:37
Landhelgisgæslan mun skila norsku byssunum Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður gæslunnar við norska herinn í gær og í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá gæslunni. 21. nóvember 2014 19:15
Þörfin fyrir byssurnar var óljós Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna spyr hver hafi metið þörfina fyrir vopn hér á landi þegar í ljós kemur að hægt sé svo að skila þeim aftur. Þingmaður Pírata segir málið tækifæri til að uppræta leyndarhyggju í stjórnsýslunni. Landhelgisgæslan hefur ákveðið að skila hríðskotabyssunum 250 sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum. Þessi ákvörðun var tekin eftir viðræður við norska herinn sem vill fá greiðslur fyrir vopnin. 22. nóvember 2014 19:00
Svona heyrist þegar skotið er úr MG3 hríðskotabyssum eins sem gæslan á Gæslan fékk tíu byssur af gerðinni Rheinmetall MG3 að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 23:15
Fleiri löggur – færri byssur Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd. Síðan eru liðin ellefu ár og ég er fullviss um að ég treysti mér ekki til að skjóta úr Glock eða hríðskotariffli. Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi! 29. október 2014 07:00
„Lögreglan í Danmörku er ekki einu sinni með MP5“ „Krakkarnir mínir fá engar leikfangabyssur hér á Íslandi,“ segir Daninn Martin Christensen sem ákvað 17 ára gamall að ganga í danska herinn. 28. október 2014 08:44
Vopnin ekki flutt inn með lögformlegum leiðum Svo virðist sem Tollgæslan hafi algerlega verið sniðgengin við innflutninginn sem varð til þess að byssurnar voru innsiglaðar af Tollinum í síðustu viku. 2. nóvember 2014 13:16
Norðmenn vilja greiðslu í lok þessa árs og næsta fyrir byssurnar Sérstakur ráðgjafi norska varnarmálaráðherrans segir norsk yfirvöld alltaf hafa litið svo á að hríðskotabyssurnar hafi verið seldar til Íslands og vísa í samininga og dagsetta gjalddaga. 5. nóvember 2014 19:09
Byssurnar enn innsiglaðar í Keflavík Ekki enn búið að fá úr því skorið hvort hríðskotabyssurnar hafi verið gjöf eða ekki. 18. nóvember 2014 14:37
Ríkislögreglustjóri bíður svars frá Noregi Þörf lögreglunnar fyrir vopn er sögð óbreytt þótt Landhelgisgæslan endursendi hríðskotabyssur til Noregs. Lögreglan biður nú Norðmenn milliliðalaust um að útvega sér vopn. Vopnakaup eru ekki brýnasta verkefnið hjá Landhelgisgæslunni. 27. nóvember 2014 07:00
Ætla að kaupa byssur Ríkislögreglustjóri hefur í undirbúningi greinargerð til ráðherra um kaup á vopnum þar sem þörf lögreglunnar á þeim hafi aukist. 26. nóvember 2014 16:04
„Ég er ekki einu sinni með skotvopnaleyfi“ „Þegar ég stundaði nám í lögregluskólanum fór fram eina þjálfun mín í skotvopnum og var hún í mýflugumynd.“ 29. október 2014 07:38
Tollurinn lagði hald á 154 vopn Tollstjóri lagði hald á samtals 154 vopn á fyrstu níu mánuðum ársins 2014. 13. nóvember 2014 10:11
Tollskylt hafi vopn verið keypt Tollstjóri hefur innsiglað norsku hríðskotabyssurnar vegna óvissu um hvort þær eru keyptar eða gefnar. 1. nóvember 2014 11:30
Spurning hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun Forstjóri Landhelgisgæslunnar segir vopnin frá Noregi verða innsigluð þar til ljóst sé hvort Norðmenn hafi skipt um skoðun varðandi það hvort um gjöf sé að ræða eða ekki. 4. nóvember 2014 20:13
Höfum fengið 310 hríðskotabyssur frá norska hernum frá 2011 Ríkislögreglustjóri óskaði eftir vopnum frá Norðmönnum en Landhelgisgæslan hafði milligöngu um afhendingu vopnanna. 27. október 2014 16:27
Umræðan um byssurnar gæti skaðað ímynd lögreglunnar Skiptar skoðanir eru meðal almennings um vopnabúnað lögreglu, en eins og kunnugt er hafa Landhelgisgæslan og lögreglan fengið 250 MP5-hríðskotabyssur frá norska hernum. 27. október 2014 07:39
Fáum sendan reikning fyrir byssunum Reikningur verði sendur fyrir 250 MP5 hríðskotabyssum sem Landhelgisgæslan telur sig hafa fengið að gjöf frá norska hernum. 29. október 2014 11:14