Harry Potter-leikari lést á jóladag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 15:00 Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira