Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2014 17:53 Raul Castro Kúbuforseti ávarpaði þjóð sína fyrr í vikunni. Vísir/AFP Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt. Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt.
Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57
Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35