Hafði aldrei heyrt um Hönnu Birnu Þórður Ingi Jónsson skrifar 16. september 2014 17:30 Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri var í ítarlegu viðtali við breska tímaritið The Guardian í gær þar sem hann talar um fjögur ár sín í borgarstjórn. Aðspurður um kosninganóttina örlagaríku segir Jón í viðtalinu: „Af hverju þarf ég alltaf að koma mér í klandur?“. Hann lýsir Besta flokknum „ekki sem pólitískum flokk heldur sem lýðræðislegum sjálfshjálparhóp“. „Þetta hefði átt að vera stórslys. Gnarr hafði engan bakgrunn í pólitík. Þegar framboðið stóð yfir rakst hann á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrum borgarstjóra baksviðs í spjallþætti og hann hafði enga hugmynd um hver hún væri,“ segir í greininni. Í greininni segir að umdeildustu skoðanir Jóns hafi tengst alþjóðamálum en Jón neitaði til að mynda að taka á móti herskipum í Reykjavíkurhöfn. „Ísland hefur ekkert erindi í NATO. Við höfum ekkert fram að færa. Það er bara til að einhverjir menn á Íslandi geti hitt aðra menn frá stærri löndum og fengið ljósmynd af sér með þeim - fyrir framan Downing Street 10 eða fyrir framan Hvíta húsið. Þeir fá að hitta stóru karlana og vera á ljósmynd með NATO lógóinu. „Við erum maðurinn!““ segir Jón. Þá er Jón spurður út í forsetaframboð en eins og vitað er hafa hátt í 5.500 manns lagt blessun sína yfir áskorun á Fésbók um að Jón bjóði sig fram. „Ég er hæfur, fyrir utan það að ég trúi ekki á Guð. Ég myndi vilja taka fram skoðanir mínar á trúarbrögðum og ég veit ekki hvort það sé hæfandi fyrir forseta að neita að hitta páfann,“ segir Jón í viðtalinu og bætir við eftir stutta umhugsun: „Gerið konu að páfa og þá mun ég hitta hana.“ Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri var í ítarlegu viðtali við breska tímaritið The Guardian í gær þar sem hann talar um fjögur ár sín í borgarstjórn. Aðspurður um kosninganóttina örlagaríku segir Jón í viðtalinu: „Af hverju þarf ég alltaf að koma mér í klandur?“. Hann lýsir Besta flokknum „ekki sem pólitískum flokk heldur sem lýðræðislegum sjálfshjálparhóp“. „Þetta hefði átt að vera stórslys. Gnarr hafði engan bakgrunn í pólitík. Þegar framboðið stóð yfir rakst hann á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrum borgarstjóra baksviðs í spjallþætti og hann hafði enga hugmynd um hver hún væri,“ segir í greininni. Í greininni segir að umdeildustu skoðanir Jóns hafi tengst alþjóðamálum en Jón neitaði til að mynda að taka á móti herskipum í Reykjavíkurhöfn. „Ísland hefur ekkert erindi í NATO. Við höfum ekkert fram að færa. Það er bara til að einhverjir menn á Íslandi geti hitt aðra menn frá stærri löndum og fengið ljósmynd af sér með þeim - fyrir framan Downing Street 10 eða fyrir framan Hvíta húsið. Þeir fá að hitta stóru karlana og vera á ljósmynd með NATO lógóinu. „Við erum maðurinn!““ segir Jón. Þá er Jón spurður út í forsetaframboð en eins og vitað er hafa hátt í 5.500 manns lagt blessun sína yfir áskorun á Fésbók um að Jón bjóði sig fram. „Ég er hæfur, fyrir utan það að ég trúi ekki á Guð. Ég myndi vilja taka fram skoðanir mínar á trúarbrögðum og ég veit ekki hvort það sé hæfandi fyrir forseta að neita að hitta páfann,“ segir Jón í viðtalinu og bætir við eftir stutta umhugsun: „Gerið konu að páfa og þá mun ég hitta hana.“
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira