Guðjón Guðmundsson fór á stúfana á dögunum og kannaði hvernig landsleikur Íslands gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 leggst í landann.
Svörin voru jafn misjöfn eins og þau voru mörg. Sumir komu algjörlega af fjöllum, en sumir voru betur með á nótunum.
Sjón er sögu ríkari, en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að ofan.
Hvað segir fólkið um landsleikinn?
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið



Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn



Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn

Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
