EES samningnum verði rift meðan höft eru í landinu Elimar Hauksson skrifar 22. febrúar 2014 13:00 Eiríkur telur að ef umsóknin verði dregin til baka þá verði Íslendingar fljótlega krafðir svara um afnám hafta. Mynd/Stefán Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að ef aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði dregin til baka þá verði Íslendingar mjög fljótt krafðir svara um hvernig ríkið ætli að uppfylla samningsskyldur sínar gagnvart EES samningnum og afnema gjaldeyrishöft. Eiríkur telur að fari svo að aðildarumsókn verði dregin til baka, þá geti Íslendingar ekki tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í viðræðum við Evrópusambandið og afar langsótt sé að Ísland geti sótt um aðild aftur á næstu árum. „Öll 28 aðildarríkin þurfa þá að samþykkja umsóknina fyrir sitt leyti og það verður ekki þrautalaust. Það eru ekkert sérstaklega miklar líkur á því að Ísland verði á næstu árum eða áratugum jafnvel samþykkt sem umsóknarríki,“ segir Eiríkur. Hann telur auk þess að Ísland verði mjög fljótt krafið svara um hvernig það ætli að uppfylla samningsskyldur sínar gagnvart EES samningnum þar sem Íslendingar hafi ekki uppfyllt skilyrði samningsins um frjálst flæði fjármagns vegna gjaldeyrishafta hér á landi. „Ef við uppfyllum ekki EES samninginn þá ber Evrópusambandinu í raun að segja honum upp. Samningurinn er líflína Íslands inn á innri markaðinn og það er forsenda fyrir velsæld í íslensku efnahagslífi að hafa aðgang að þessum markaði. Glatist hann þá myndi það hafa í för með sér gríðarlegar efnahagslegar hörmungar, jafnvel meiri en þær sem urðu við hrunið.“ Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að ef aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði dregin til baka þá verði Íslendingar mjög fljótt krafðir svara um hvernig ríkið ætli að uppfylla samningsskyldur sínar gagnvart EES samningnum og afnema gjaldeyrishöft. Eiríkur telur að fari svo að aðildarumsókn verði dregin til baka, þá geti Íslendingar ekki tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í viðræðum við Evrópusambandið og afar langsótt sé að Ísland geti sótt um aðild aftur á næstu árum. „Öll 28 aðildarríkin þurfa þá að samþykkja umsóknina fyrir sitt leyti og það verður ekki þrautalaust. Það eru ekkert sérstaklega miklar líkur á því að Ísland verði á næstu árum eða áratugum jafnvel samþykkt sem umsóknarríki,“ segir Eiríkur. Hann telur auk þess að Ísland verði mjög fljótt krafið svara um hvernig það ætli að uppfylla samningsskyldur sínar gagnvart EES samningnum þar sem Íslendingar hafi ekki uppfyllt skilyrði samningsins um frjálst flæði fjármagns vegna gjaldeyrishafta hér á landi. „Ef við uppfyllum ekki EES samninginn þá ber Evrópusambandinu í raun að segja honum upp. Samningurinn er líflína Íslands inn á innri markaðinn og það er forsenda fyrir velsæld í íslensku efnahagslífi að hafa aðgang að þessum markaði. Glatist hann þá myndi það hafa í för með sér gríðarlegar efnahagslegar hörmungar, jafnvel meiri en þær sem urðu við hrunið.“
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Engin uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Sjá meira