Barcelona fór í rúbbí á æfingu - landsliðsþjálfarinn stressaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2014 15:00 Pedro Rodriguez á rúbbí-æfingunni í gær. Vísir/Getty Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. Það eru aðeins tæpir tveir mánuðir í HM í Brasilíu og stór hluti leikmannahópsins verður á Mestalla-leikvanginum í Valencia í kvöld og þar munu risarnir spila til þrautar um fyrsta stóra titil tímabilsins. Barcelona-liðið vann tvo deildarleiki liðanna á tímabilinu, fyrst 2-1 á Camp Nou og svo 4-3 á Santiago Bernabeu. Það vakti athygli að Börsungar hituðu upp í rúbbí á einni af síðustu æfingum sínum fyrir leikinn í kvöld. „Það verður mikill hiti í mönnum og hvorugt liðið mun gefa neitt eftir. Ég vona að þetta verði samt leikur án átaka eða atvika. HM er nú bara handan við hornið," sagði Vicente del Bosque við El Mundo Deportivo. Stöð 2 Sport mun sýna leikinn beint en leikurinn hefst klukkan 19.30 að íslensum tíma.Vísir/Getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15. apríl 2014 18:45 Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. 16. apríl 2014 11:00 Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16. apríl 2014 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af því að landsliðsmenn gætu hreinlega meiðst í kvöld þegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spænska bikarinn. Það eru aðeins tæpir tveir mánuðir í HM í Brasilíu og stór hluti leikmannahópsins verður á Mestalla-leikvanginum í Valencia í kvöld og þar munu risarnir spila til þrautar um fyrsta stóra titil tímabilsins. Barcelona-liðið vann tvo deildarleiki liðanna á tímabilinu, fyrst 2-1 á Camp Nou og svo 4-3 á Santiago Bernabeu. Það vakti athygli að Börsungar hituðu upp í rúbbí á einni af síðustu æfingum sínum fyrir leikinn í kvöld. „Það verður mikill hiti í mönnum og hvorugt liðið mun gefa neitt eftir. Ég vona að þetta verði samt leikur án átaka eða atvika. HM er nú bara handan við hornið," sagði Vicente del Bosque við El Mundo Deportivo. Stöð 2 Sport mun sýna leikinn beint en leikurinn hefst klukkan 19.30 að íslensum tíma.Vísir/Getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15. apríl 2014 18:45 Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. 16. apríl 2014 11:00 Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16. apríl 2014 08:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöð 2 Sport Spænsku risarnir Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins annað kvöld en það gæti verið eini möguleiki Börsunga á bikar þetta tímabilið. 15. apríl 2014 18:45
Real Madrid fær ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mætir þá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. 16. apríl 2014 11:00
Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona Spænsku risarnir mætast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síðast þegar þau mættust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. 16. apríl 2014 08:00