Aron fer á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2014 21:46 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann er í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins. Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, tilkynnti lokahóp sinn í kvöld og valdi hann Aron sem einn af fjórum framherjum liðsins. Aron er sem dæmi í hópnum frekar en Landon Donovan sem er einn frægasti knattspyrnumaður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Framherjarnir Terrence Boyd og Landon Donovan, miðjumennirnir Joe Corona og Maurice Edu sem og varnarmennirnir Brad Evans, Clarence Goodson og Michael Parkhurst duttu allir út en þeir höfðu verið í æfingahópnum. Aron hefur spilað sjö A-landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim eitt mark. Markið hans kom á móti Panama í undankeppni HM. Bandaríkin er í riðli með Þýskalandi, Portúgal og Gana en fyrsti leikur liðsins verður á móti Gana 16. júní. Allir leikir bandaríska landsliðsins verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.Bandaríski hópurinn á HM í Brasilíu 2014:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Tim Howard (Everton), Nick Rimando (Real Salt Lake)Varnarmenn (8): DaMarcus Beasley (Puebla), Matt Besler (Sporting Kansas City), John Brooks (Hertha Berlin), Geoff Cameron (Stoke City), Timmy Chandler (Nürnberg), Omar Gonzalez (LA Galaxy), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), DeAndre Yedlin (Seattle Sounders FC)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Alejandro Bedoya (Nantes), Michael Bradley (Toronto FC), Brad Davis (Houston Dynamo), Mix Diskerud (Rosenborg), Julian Green (Bayern Munich), Jermaine Jones (Besiktas), Graham Zusi (Sporting Kansas City)Sóknarmenn (4): Jozy Altidore (Sunderland), Clint Dempsey (Seattle Sounders FC), Aron Jóhannsson (AZ Alkmaar), Chris Wondolowski (San Jose Earthquakes).The #USMNT 2014 FIFA World Cup Roster: @j_klinsmann Names His 23. #OneNationOneTeam pic.twitter.com/UFM7YCa4Tx— U.S. Soccer (@ussoccer) May 22, 2014 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann er í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins. Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, tilkynnti lokahóp sinn í kvöld og valdi hann Aron sem einn af fjórum framherjum liðsins. Aron er sem dæmi í hópnum frekar en Landon Donovan sem er einn frægasti knattspyrnumaður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Framherjarnir Terrence Boyd og Landon Donovan, miðjumennirnir Joe Corona og Maurice Edu sem og varnarmennirnir Brad Evans, Clarence Goodson og Michael Parkhurst duttu allir út en þeir höfðu verið í æfingahópnum. Aron hefur spilað sjö A-landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim eitt mark. Markið hans kom á móti Panama í undankeppni HM. Bandaríkin er í riðli með Þýskalandi, Portúgal og Gana en fyrsti leikur liðsins verður á móti Gana 16. júní. Allir leikir bandaríska landsliðsins verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.Bandaríski hópurinn á HM í Brasilíu 2014:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Tim Howard (Everton), Nick Rimando (Real Salt Lake)Varnarmenn (8): DaMarcus Beasley (Puebla), Matt Besler (Sporting Kansas City), John Brooks (Hertha Berlin), Geoff Cameron (Stoke City), Timmy Chandler (Nürnberg), Omar Gonzalez (LA Galaxy), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), DeAndre Yedlin (Seattle Sounders FC)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Alejandro Bedoya (Nantes), Michael Bradley (Toronto FC), Brad Davis (Houston Dynamo), Mix Diskerud (Rosenborg), Julian Green (Bayern Munich), Jermaine Jones (Besiktas), Graham Zusi (Sporting Kansas City)Sóknarmenn (4): Jozy Altidore (Sunderland), Clint Dempsey (Seattle Sounders FC), Aron Jóhannsson (AZ Alkmaar), Chris Wondolowski (San Jose Earthquakes).The #USMNT 2014 FIFA World Cup Roster: @j_klinsmann Names His 23. #OneNationOneTeam pic.twitter.com/UFM7YCa4Tx— U.S. Soccer (@ussoccer) May 22, 2014
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira